Argento greiddi ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot Ítalska leikkonan Asia Argento greiddi ungum manni sem sakaði hana um kynferðisbrot fyrir þagmælsku. Argento er ein af andlitum #MeToo-hreyfingarinnar. 20.8.2018 08:01
Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 20.8.2018 07:28
Metanið gæti komið í stað fimm miljóna bensínlítra á ári Um er að ræða stærsta verkefni Sorpu frá því að fyrirtækið hóf starfsemi árið 1991. 17.8.2018 16:33
Rólyndi annarrar andarnefjunnar gæti hafa orðið henni til lífs Sjávarlíffræðingur segir að rólyndi andarnefjunnar sem komst lífs af í Engey í gær gæti hafa orðið henni til lífs. Hin andarnefjan drapst en talið er að innvortis blæðingar hafi dregið hana til dauða. 17.8.2018 15:33
Eftirgrennslan lögreglu á Spáni engan árangur borið Jóhanns Gíslasonar hefur verið saknað í tæpar fimm vikur á Spáni. 17.8.2018 14:27
Neytendum stafar ekki hætta af eiturefni í morgunkorni Neytendum stafar ekki hætta af glýfósati, virka efninu í illgresiseyðinum Roundup, í matvælum á evrópskum markaði. 17.8.2018 13:57
Jón Pétur aðstoðar Lilju Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. 17.8.2018 13:16
Reiðhjólaþjófur fannst ekki þrátt fyrir leit Á áttunda tímanum í morgun barst lögreglu tilkynning um karlmann í hverfi 105 þar sem hann reyndi að stela reiðhjólum. 17.8.2018 11:56
Sakna ekki ulls og vitleysu í borgarstjórn Fyrrverandi borgarfulltrúar úr fjórum flokkum segjast ekki sakna þess að sitja í borgarstjórn. 17.8.2018 11:30