Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Margrét nýr forstjóri Nova

Margrét var áður aðstoðarforstjóri Nova og hefur verið einn af lykilstjórnendum fyrirtækisins allt frá stofnun, að því er segir í tilkynningu.

Landið á milli tveggja lægða

Ein hægfara lægð er á leiðinni norðaustur af Langanesi en hin er suðvestur í hafi á fleygiferð til austurs.

Snyrtivörur íslenskra birgja uppfylltu ekki öryggisskilyrði

Tólf snyrtivörur af þrjátíu og tveimur, eða 38%, reyndust ekki uppfylla skilyrði EES-löggjafar um öryggi snyrtivara á markaði. Þetta kemur fram í úttekt Umhverfisstofnunar sem stóð nýlega fyrir eftirliti með húðsnyrtivörum hjá níu birgjum á Íslandi.

Sjá meira