Margrét nýr forstjóri Nova Margrét var áður aðstoðarforstjóri Nova og hefur verið einn af lykilstjórnendum fyrirtækisins allt frá stofnun, að því er segir í tilkynningu. 17.8.2018 10:02
Landið á milli tveggja lægða Ein hægfara lægð er á leiðinni norðaustur af Langanesi en hin er suðvestur í hafi á fleygiferð til austurs. 17.8.2018 09:33
Finnur Yngvi nýr sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar Ráðning Finns var samþykkt á fundi sveitarstjórnar í dag. 16.8.2018 16:50
Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16.8.2018 16:37
Ný og breiðari Hvalfjarðargöng vegna skorts á neyðarútgöngum Grafa þarf ný Hvalfjarðargöng fyrr en seinna vegna nýrra öryggisstaðla og skorts á neyðarútgöngum. 16.8.2018 15:57
Gagnrýnir brottvísun sonar síns af meðferðarheimili: „Nú væri hægt að grípa inn í áður en allt fer til fjandans“ Móðir ungs manns, sem vísað var af meðferðarheimilinu Vík vegna "ófullnægjandi þvagprufu“, gagnrýnir harðlega úrræðaleysi í málaflokknum. 16.8.2018 13:00
Kæra ákvörðun meirihlutans um knatthúsin í Hafnarfirði Fulltrúar minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hyggjast kæra ákvörðun meirihlutans um að kaupa tvö knatthús í bænum í stað þess að byggja nýtt knatthús í Kaplakrika. 15.8.2018 15:24
Vill að atvinnulífið brúi bilið á milli langþreyttra foreldra og skólasetninga í miðri viku Stærstu sveitarfélögin segja skólasetningar í miðri viku skrifast á lögbundinn fjölda skóladaga, kjarasamninga kennara og skólana sjálfa. 15.8.2018 14:45
Hreiðraði um sig í ræstikompu hótels í miðborginni Um klukkan 6:30 í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna karlmanns í annarlegu ástandi sem hafði hreiðrað um sig í ræstingaherbergi hótels í miðborg Reykjavíkur. 15.8.2018 11:56
Snyrtivörur íslenskra birgja uppfylltu ekki öryggisskilyrði Tólf snyrtivörur af þrjátíu og tveimur, eða 38%, reyndust ekki uppfylla skilyrði EES-löggjafar um öryggi snyrtivara á markaði. Þetta kemur fram í úttekt Umhverfisstofnunar sem stóð nýlega fyrir eftirliti með húðsnyrtivörum hjá níu birgjum á Íslandi. 13.8.2018 16:32