Lokanir á umferðaræðum Suðurlands Ölfusárbrú verður lokað frá klukkan 16 í dag og mun lokunin standa yfir í viku. 13.8.2018 15:30
300 þúsund króna sekt fyrir utanvegaakstur frönsku ferðamannanna Ferðamennirnir ollu varanlegum skemmdum á jarðvegi við Þríhyrningsá um helgina. 13.8.2018 14:06
Stjórnarformaður Icelandair kaupir fyrir 100 milljónir Félagið JÚ ehf., sem er í eigu Úlfars og eiginkonu hans, Jónu Óskar Pétursdóttur, er skráð fyrir kaupum bréfanna. 13.8.2018 12:42
Lögreglukona flutt blóðug á sjúkrahús eftir átök við Grensásveg Lögreglukona var flutt með sjúkrabíl á Landspítalann eftir að maður í annarlegu ástandi veittist að lögreglu á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar skömmu fyrir hádegi í dag. 13.8.2018 12:18
Strætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag. 13.8.2018 11:30
Stuðningsmenn Miðflokksins neikvæðastir í garð #MeToo Meirihluti landsmanna telur þó umræðu undanfarinna mánaða um #MeToo-hreyfinguna jákvæða fyrir íslenskt samfélag. 13.8.2018 10:25
Glannalegur framúrakstur strætisvagns í Þrengslum Litlu mátti muna að illa hefði farið þegar strætisvagni var ekið fram úr á leið til Reykjavíkur um Þrengsli síðdegis á föstudag. 13.8.2018 09:37
Göngumenn í vanda á Esjunni Fjórir göngumenn eru í vanda á fjallinu og óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita. 13.8.2018 00:05
Dræm mæting hvítra þjóðernissinna í Washington Efnt var til göngunnar á eins árs afmæli óeirðanna í Charlottesville í Virginíuríki. 12.8.2018 23:30
Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12.8.2018 22:39