Lögregla stöðvaði landasölu í heimahúsi Hafði lögreglu borist ábendingar um að í húsinu færi fram sala og framleiðsla á ólöglegu áfengi. 3.8.2018 13:45
Sakfelld fyrir að reyna að drepa viðskiptavini 7-Eleven með öxi Áströls kona sem réðst á tvær manneskjur með öxi í verslun í Sydney í fyrra hefur verið sakfelld fyrir tilraun til manndráps. 3.8.2018 11:51
Lýsir sorg fjölskyldunnar eftir plastbarkaígræðslu eiginmannsins Í ítarlegu viðtali við Mannlíf lýsir Merhawit Baryamikael Tesfaslases því hvernig læknar hafi þrýst á Andemariam að gangast undir aðgerðina og að enginn frá Landspítalanum hafi haft samband við hana eftir útför hans. 3.8.2018 10:44
Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“ Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess. 2.8.2018 16:30
Sigtryggur nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Þetta kemur fram í tilkynningu frá samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðuneytinu. 2.8.2018 15:33
Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. 2.8.2018 15:00
UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2.8.2018 13:30
VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1.8.2018 16:24
Segir svar úr kosningaprófi RÚV ekki stangast á við afstöðu sína í málefnum heimilislausra Eyþór Arnalds sagðist ósammála því að borgin ætti að leggja aukna áherslu á uppbyggingu félagslegs húsnæðis í kosningaprófi RÚV. Hann hefur nú gagnrýnt meirihlutann harðlega fyrir aðgerðarleysi í málaflokknum. 1.8.2018 15:24
Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1.8.2018 12:33