Gjaldkeri SÍF segir sig úr stjórn og lýsir yfir stuðningi við Davíð Einar Freyr Bergsson, gjaldkeri SÍF, sendi frá sér fréttatilkynningu um afsögn sína í dag. 1.8.2018 10:28
Ferðamenn hrella íbúa í miðbænum með almennu sorpi í endurvinnslutunnur Halldór Bragason tónlistarmaður hefur fengið sig fullsaddan af því að ferðamenn hendi almennu sorpi í sérstakar endurvinnslutunnur við hús hans í miðbæ Reykjavíkur. Ruslinu frá ferðamönnunum fylgi bæði óþægindi og kostnaður fyrir íbúa. 31.7.2018 16:45
Þrjátíu tonna hveititankur Jóa Fel valt á Selfossi Engin slys urðu á fólki en töluvert hreinsunarstarf tók á móti viðbragðsaðilum á vettvangi. 31.7.2018 15:08
Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31.7.2018 12:04
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31.7.2018 11:38
Birti myndband þar sem hún var áreitt og lamin úti á götu Frönsk kona, sem var áreitt og lamin á göngu sinni um París, segir tímabært að stöðva kynferðislega áreitni á götum borgarinnar. 30.7.2018 16:53
Umferðarslys á mótum Suðurlandsvegar og Skeiðavegar Fjórir voru í bílunum tveimur og voru þeir allir fluttir til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. 30.7.2018 16:42
Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30.7.2018 15:30
Heiða Rún dó í síðasta þætti Poldark Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, hefur leikið í sínum síðasta Poldark-þætti. 30.7.2018 11:00
Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27.7.2018 23:45