Bað hvítt fólk um að líta í eigin barm eftir að svartur unglingur var stunginn til bana Bandaríska leikkonan Anne Hathaway hvatti hvítt fólk til að líta í eigin barm og átta sig á skelfilegum raunveruleika sem svart fólk í Bandaríkjunum býr við á hverjum degi. 27.7.2018 22:21
Ekki allur vindur úr Biokraft í Þykkvabæ þökk sé varahlutum af Ebay Önnur vindmylla fyrirtækisins Biokraft í Þykkvabæ er byrjuð að framleiða rafmagn á ný eftir að hafa verið biluð í tvo mánuði. Eigandi fyrirtækisins kom vindmyllunni sjálfur í gagnið með varahlutum af Ebay. Hann setur jafnframt spurningamerki við gagnrýni íbúa í nágrenninu sem segja stafa hljóðmengun af vindmyllunum. 27.7.2018 21:39
Brad Pitt tekur „hjónasvipinn“ alla leið Athugull notandi á Twitter benti á það í vikunni að afar sterkur hjónasvipur virðist almennt vera með Pitt og heitkonum hans. 27.7.2018 19:23
NASA bauð upp á blóðmánann í beinni Lengsti tunglmyrkvi aldarinnar er í kvöld, föstudaginn 27. júlí, og verður tunglið rautt á himni víða um jörð. 27.7.2018 18:34
Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“ Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, "Gemmér“, á dögunum. 27.7.2018 17:54
Til skoðunar að hækka viðbúnaðarstig við Öræfajökul upp í gult Ekkert lát virðist vera á virkni í Öræfajökli, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, jarðeðlisfræðings. 26.7.2018 23:30
Leikstjóri The Last Jedi eyðir 20 þúsund gömlum tístum og vekur upp samsæriskenningar Í kjölfar fregnanna hófu netverjar að velta því fyrir sér hvort Twitter-tiltekt Johnson tengdist brottrekstri leikstjórans James Gunn. 26.7.2018 22:48
Björgunarsveitir sækja fjóra reiðhjólamenn í hrakningum Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið á Arnarvatnsheiði að sækja fjóra reiðhjólamenn sem þar eru í hrakningum. 26.7.2018 22:34
Tíminn verður að leiða í ljós hvort tónleikarnir hafi varanleg áhrif á völlinn Grasið á Laugardalsvelli er í góðu standi eftir stórtónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses sem haldnir voru á vellinum á þriðjudagskvöld, að sögn vallarstjóra. 26.7.2018 21:26
Edda Hermanns og Rikki Daða trúlofuð Edda greindi nýverið frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 26.7.2018 20:37