Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Ekki allur vindur úr Biokraft í Þykkvabæ þökk sé varahlutum af Ebay

Önnur vindmylla fyrirtækisins Biokraft í Þykkvabæ er byrjuð að framleiða rafmagn á ný eftir að hafa verið biluð í tvo mánuði. Eigandi fyrirtækisins kom vindmyllunni sjálfur í gagnið með varahlutum af Ebay. Hann setur jafnframt spurningamerki við gagnrýni íbúa í nágrenninu sem segja stafa hljóðmengun af vindmyllunum.

Sjá meira