Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18.7.2018 11:52
Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. 18.7.2018 11:12
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18.7.2018 10:20
Aðstoða göngufólk í hrakningum á Ströndum Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg er um að ræða átján manna hóp sem er á göngu um svæðið. 15.7.2018 23:59
Forstjóri Boeing hefur áhyggjur af viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína Forstjóri flugrisans Boeing lýsti yfir þungum áhyggjum af tollastríði Bandaríkjanna og Kína er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda Farnborough-flugsýningarinnar sem hefst í Bretlandi í vikunni. 15.7.2018 23:05
Dæmd fyrir að hvetja kærastann til sjálfsvígs en ber nú fyrir sig málfrelsi Lögmenn Michelle Carter, bandarískrar konu sem hlaut dóm fyrir að hvetja kærasta sinn til að fremja sjálfsvíg, hafa áfrýjað dómnum. 15.7.2018 22:12
Barnablað Morgunblaðsins sakað um „letirasisma“ vegna teiknaðrar gátu Blaðið segir gátuna ekki í takt við tímann og harmar birtingu hennar. 15.7.2018 21:00
Fékk ráðamenn til að mæla með vopnuðum leikskólabörnum Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. 15.7.2018 20:03
Trump segir Evrópusambandið „óvin“ Bandaríkjanna Þetta er haft eftir forsetanum í viðtali fréttamannsins Jeff Glor á CBS-sjónvarpsstöðinni sem sýnt var í dag. 15.7.2018 18:34
Maður í sjónum við Bryggjuhverfið reyndist flotgalli Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk útkall seint á sjötta tímanum í dag um að hugsanlega hefði maður farið í sjóinn í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. 15.7.2018 18:07