Faðir fórnarlambs skotárásarinnar í Parkland syrgir á afmælisdegi dóttur sinnar Jamie Guttenberg hefði orðið 15 ára þann 13. júlí. 14.7.2018 23:15
Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14.7.2018 23:15
Breskur ráðherra segir af sér vegna kynferðislegra smáskilaboða Í yfirlýsingu sem Griffiths sendi blaðinu segir að hann skammist sín gríðarlega fyrir athæfið. 14.7.2018 21:51
Segir erfitt að takast á við grimmdina í kjölfar níðyrðis um Ivönku Trump Bee kom inn á atvikið og gagnrýni sem hún varð fyrir í kjölfar þess í viðtali við The Hollywood Reporter. 14.7.2018 21:08
Íslenskum kirkjum líkt við „dvalarstaði huldufólks“ í úttekt BBC Hallgrímskirkja, Stykkishólmskirkja, Kópavogskirkja og Seltjarnarneskirkja eru á meðal þeirra sem teknar eru fyrir. 14.7.2018 19:54
Björgunarmaður vandar Musk ekki kveðjurnar: „Hann má stinga kafbátnum sínum þar sem hann verkjar“ Kafarinn, Vern Unsworth, er sagður hafa leikið lykilhlutverk í björgunaraðgerðunum í Tælandi. 14.7.2018 19:02
Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14.7.2018 17:41
Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13.7.2018 16:40
Cohen krefur Palin um afsökunarbeiðni í karakter Tilefnið er viðtal, sem Palin hefur sakað Cohen um að hafa narrað sig í á fölskum forsendum. 13.7.2018 16:22
Stjörnurnar sem bjuggu saman áður en frægðin bankaði á dyr Stjörnurnar í Hollywood þekkjast margar innbyrðis, enda er kvikmyndabransinn minni og fámennari en margur heldur. 13.7.2018 15:30