Fimm skipverjar með Covid-19 einkenni á leið í land Í kvöld er von á togara til Seyðisfjarðar en fimm skipverjar um borð hafa fundið til einkenna sem svipar mjög til covid-19. 30.9.2020 17:16
Leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin á Eir Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Eirar hafa ákveðið að leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin sem dvelur á Covid-deild hjúkrunarheimilisins. Fyllstu varúðar verður gætt og verða aðstandendur í hlífðarfatnaði frá toppi til táar. 30.9.2020 15:17
Allir í fjarkennslu vegna smits í MR Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. 30.9.2020 10:47
Úrkomuviðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna talsverðrar úrkomu sem spáð er á Suðausturlandi og á Austfjörðum í kvöld. 29.9.2020 17:22
Sex á spítala vegna kórónuveirunnar og einn í öndunarvél Sex sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna kórónuveirunnar en innlögnum fjölgaði um einn í dag. 29.9.2020 16:45
Boða frelsun höfrunganna og loka minkabúum Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. 29.9.2020 15:37
Bifreiðin sem lýst var eftir fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir blárri Kia Niro bifreið með númerið SB-T53 en bifreiðin er árgerð 2020. 29.9.2020 13:09
Skjótvirkari og ódýrari veirupróf fara senn í dreifingu Nýtt og háþróað kórónuveirupróf sem gefur niðurstöðu á innan við þrjátíu mínútum mun senn komast í dreifingu um heiminn. 28.9.2020 17:21
Skipstjóranum létt þegar almannavarnir tóku yfir Útgerðarstjóri Þorbjarnar hf, sem gerir út línuskipið Valdimar GK, segir að skipstjóra Valdimars hafi létt mjög við skýra leiðsögn frá almannavörnum eftir að allir skipverjar um borð greindust með kórónuveiruna. 28.9.2020 12:54
„Allt of, allt of, allt of mörg dæmi um einstaklinga sem hafa verið veikir á ferðinni“ Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá almannavörnum, virtist mikið niðri fyrir þegar hann brýndi fyrir fólki, í hádegisfréttum Bylgjunnar, að halda sig heima fái það einkenni Covid -19. Í raun ætti það að líta á það sem svo að það sé í einangrun. 28.9.2020 12:49