Þúsundir krefjast þess að Trump skili skattframtali sínu Þúsundir mótmælenda gengu um götur 150 borga í Bandaríkjunum í dag og kröfðust þess að forseti landsins skilaði inn skattframtalinu sínu 15.4.2017 21:51
Hnífstungumálið á Akureyri: Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim þremur aðilum sem talin eru tengjast alvarlegri hnífstunguárás á Akureyri í gær. 15.4.2017 21:02
Íbúar í Boðaþingi ringlaðir og hræddir: Sent uppsagnarbréf eftir dóm héraðsdóms Íbúum í Boðaþingi 22-24 sem ekki vildu fallast á nýjan leigusamning í boði Sjómannadagsráðs, var sent uppsagnarbréf og eru þeir bæði ringlaðir og hræddir. 15.4.2017 20:15
Hundruð flóttamanna týndir eftir brunann í Dunkirk Yfirvöldum í Frakklandi hefur ekki tekist að finna rúmlega 600 flóttamenn, eftir að flóttamannabúðir í Dunkirk borg, brunnu til kaldra kola í gær. 11.4.2017 23:26
Pútín gefur lítið fyrir gagnrýni Vesturlanda vegna Sýrlands Vladimír Pútín, gefur lítið fyrir gagnrýni vesturlanda í garð Rússa, vegna stuðnings þeirra við Assad, Sýrlandsforseta. 11.4.2017 22:45
N-Kóreumenn hóta að varpa kjarnorkusprengju á Bandaríkin Norður-Kóreumenn hóta að varpa kjarnorkusprengju á bandarískt meginland vegna herskipa sem sigla í átt að Kóreuskaganum. 11.4.2017 21:57
Forstjóri United Airlines biðst afsökunar vegna farþegans sem var hent út Forstjóri United Airlines, Oscar Munoz, segist afar leiður vegna atviks, þar sem farþega var hent út úr vél. 11.4.2017 21:17
Boða stofnun félags ungs áhugafólks um sjávarútveg Félag ungs áhugafólks um sjávarútveg verður stofnað næstkomandi þriðjudag og er því ætlað að vera umræðuvettvangur fyrir ungt fólk um mál sem tengjast greininni. 11.4.2017 20:38
Sean Spicer segir Hitler skárri en Assad vegna þess að hann hafi ekki notað efnavopn Blaðamannafulltrúi Hvíta hússins, virðist hafa gleymt dauða þeirra milljóna gyðinga, sem létust af hendi efnavopna gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni, á blaðamannafundi í dag. 11.4.2017 19:58
Handtaka á Snorrabraut eftir glæfralegan akstur Lögregla handtók í kvöld mann sem talinn var vera undir áhrifum við akstur en veita þurfti manninum eftirför. 11.4.2017 19:18