Norska rannsóknarskipið komið til hafnar Norska rannsóknarskipið Seabed Constructor lagðist að bryggju á áttunda tímanum í Reykjavík í morgun. 9.4.2017 09:10
Hafa fundið ummerki um súrefni á plánetu sem er á stærð við Jörðina Stjörnufræðingar hafa fundið ummerki um súrefni í lofthjúp á plánetu. 6.4.2017 23:30
Ung stúlka ólst upp meðal apa Ung stúlka í Uttar Pradesh héraðinu í Indlandi ólst upp meðal apa, þar til lögreglumaður fann hana. 6.4.2017 23:11
Bandarísk yfirvöld skipta um skoðun á Assad: Trump íhugar hernaðaríhlutun Ljóst er að bandarísk yfirvöld íhuga nú alvarlega að beita hernaðarafli gegn stjórnarher Bashar al-Assad, Sýrlandsforseta. 6.4.2017 22:45
Mjölnismenn himinlifandi eftir dóm Hæstaréttar Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að Mjölnismönnum sé létt eftir dóm Hæstaréttar sem kveðinn var upp í dag. 6.4.2017 21:35
Theresa May við ESB: Fullveldi Gíbraltar er ekki til umræðu Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tjáir Donald Tusk, formanni leiðtoganefndar Evrópusambandsins, að fullveldi Gíbraltar verði ekki til umræðu í komandi útgönguviðræðum. 6.4.2017 18:41
Leikarinn og grínistinn Don Rickles er látinn Leikarinn Don Rickles er látinn en hann er jafnan talinn mikill frumkvöðull í grínheiminum. 6.4.2017 18:30
Skjálftahrina í Bárðarbungu Öflug jarðskjálftahrina gekk yfir Bárðarbungu um þrjúleytið. 6.4.2017 18:08
Segist ekki hafa óskað eftir gögnum um Trump í pólitískum tilgangi Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi í ríkisstjórn Barack Obama, Susan Rice, segir að gögn sem hún óskaði eftir um meðlimi í kosningateymi Trump hafi ekki átt að nýta í pólitískum tilgangi. 4.4.2017 23:30
Skipuðu spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar Breski herflotinn sendi tilmæli til spænsks herskips sem sigldi inn fyrir lögsögu Gíbraltar, um að yfirgefa svæðið. 4.4.2017 22:20