Hollenskir karlmenn leiðast til stuðnings samkynhneigðu pari Karlmenn víðast hvar í Hollandi hafa tekið sig til og birt myndir af sér að haldast í hendur til stuðnings samkyhneigðu pari sem ráðist var á. 4.4.2017 21:40
Túristi gekk örna sinna fyrir utan heimili Þorkels: „SO?“ Þorkell Daníel Eiríksson lenti í því að ferðamaður hafði saurlát fyrir utan heimili hans í Fljótshlíð. 4.4.2017 20:20
Foreldrar hafi varann á: Óhugnanlegt gervibarnaefni hrellir börn á YouTube Yfir hundruð myndbanda á YouTube líta út fyrir að innihalda barnaefni en þegar betur er að gáð eru myndböndin afar óhugnanleg og ekki við hæfi barna. 4.4.2017 19:18
Stórfyrirtæki neita að auglýsa hjá Fox vegna fregna af áreitni O'Reilly Ýmis fyrirtæki hafa ákveðið að auglýsa ekki hjá Fox sjónvarpsfréttastöðinni vegna fregna af kynferðislegri áreitni Bill O'Reilly í garð samstarfskvenna. 4.4.2017 17:51
Telja líklegt að árásin í Rússlandi hafi verið sjálfsmorðsárás Rússnesk lögregluyfirvöld telja nú næsta víst að árásarmaðurinn í Pétursborg hafi sprengt sig í loft upp í lestarstöðinni. 4.4.2017 17:23
Sakar Nunes um að reyna að dreifa athygli frá tengslum Trump við Rússa Demókratinn Adam Schiff, sem á sæti í njósnanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sakar Devin Nunes, formann nefndarinnar um að reyna að dreifa athygli almennings frá Rússamálinu. 2.4.2017 23:30
31 handtekinn eftir mótmæli í Moskvu 31 voru handteknir af lögreglunni í Moskvu, höfuðborg Rússlands í dag, vegna mótmæla. 2.4.2017 21:32
Trump: Bandaríkin fullfær um að takast á við Norður-Kóreu án Kína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin geti tekist á við vandamálið sem felst í Norður-Kóreu, án Kína, ef svo ber undir. 2.4.2017 20:29
Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2.4.2017 19:34
Guðni tekinn á beinið í viðtali við rússneskan blaðamann Guðni Th. Jóhannesson, mætti í viðtal til rússneska miðilsins RT, sem er í ríkiseign þarlendra yfirvalda og fékk erfiðar spurningar um Ísland. 2.4.2017 18:25