Rúta fór út af á Þingvallavegi Farþegar rútunnar voru bresk skólabörn en engin slys urðu á fólki. 2.4.2017 17:10
Fyrsti þáttur af þriðju seríu Rick and Morty óvænt í loftið Nýjasti þátturinn af Rick and Morty var settur í loftið í gær, öllum að óvörum. 2.4.2017 16:35
Þetta voru aprílgöbbin í ár: Karnival í Helguvík og Subway-ís Aprílgöbb ársins 2017 voru jafn fjölbreytt og þau voru fyndin. 1.4.2017 23:35
Borgar milljónir eftir ásakanir um kynferðislega áreitni Sjónvarpsmaðurinn Bill O'Reilly er sakaður um að hafa kynferðislega áreitt fimm samstarfskonur og hefur borgað 13 milljónir Bandaríkjadollara í sáttagreiðslur. 1.4.2017 22:32
Klámsíða hrellir notendur með drepfyndnu aprílgabbi Vefsíðan þakkar notendum fyrir að deila myndbandinu sem klikkað var á. 1.4.2017 21:18
Trump yfirgaf herbergið án þess að skrifa undir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, skrifaði ekki undir tvær tilskipanir, frammi fyrir augum blaðamanna eins og hann ætlaði sér. 1.4.2017 20:49
Kallar eftir róttækum breytingum á efnahag Suður-Afríku Nýr fjármálaráðherra vill umbylta efnahag Suður-Afríku. 1.4.2017 20:22
Suður-kóreskt fraktskip hvarf í Suður-Atlantshafi Skipið hvarf undan ströndum Úrúgvæ á föstudag, en þá bárust fregnir af því að vatn flæddi inn í skipið. 1.4.2017 19:34
ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1.4.2017 19:05
Ólíklegasta stjörnupar samtímans: Pamela Anderson og Julian Assange Pamela Anderson, leikkona, og Julian Assange, stofnandi Wikileaks, virðast vera að stinga saman nefjum. 1.4.2017 18:11