Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Ármann tryggði sér í kvöld sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Ármann vann þá sinn sextánda leik í röð í 1. deild kvenna. 7.3.2025 19:35
Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur verið hreinlega fyrirmunað að koma boltanum í netið á nýju ári. Höjlund byrjaði á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en tókst ekki að skora. 7.3.2025 18:15
Cadillac verður með lið í formúlu 1 Formúla 1 hefur staðfest að Cadillac verði ellefta liðið í heimsmeistarakeppni formúlu 1 frá og með 2026 tímabilinu. 7.3.2025 18:00
Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Kristinn Óskarsson er ekki bara einn besti körfuboltadómari Íslands því hann er einnig einn sá leikreyndasti. Hann hefur sterka skoðun á nýrri tillögu fyrir komandi ársþing Körfuknattleikssambands Íslands. 7.3.2025 17:46
Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Knattspyrnusamband Ísland hefur staðfest hvar leikir A landsliðs kvenna í fótbolta fara fram í næsta mánuði en Ísland á tvo heimaleiki í Þjóðadeild UEFA í apríl. 7.3.2025 17:27
Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Leikmenn geta farið frítt frá félögum renni samningur þeirra út og það eru nokkuð margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í þeirri stöðu í sumar. 7.3.2025 07:31
Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Jose Mourinho horfði upp á sína menn í Fenerbahce steinliggja 3-1 á heimavelli á móti Rangers í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 7.3.2025 07:01
Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Harvey Elliott var hetja Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið en þessi ungi leikmaður hefur ekki fengið mikið að spila hjá Arne Slot á þessu tímabili. 7.3.2025 06:32
Dagskráin: Körfuboltakvöld og tveir stórleikir i Bónus deildinni Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 7.3.2025 06:02
Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. 6.3.2025 23:31
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent