Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið endaði milliriðilinn á stórsigri á Sviss í kvöld. 11.12.2024 20:57
Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Haukar komust aftur á sigurbraut í Bónus deild kvenna í körfubolta með stórsigri á nýliðum Hamars/Þórs í kvöld en leikurinn var spilaður í Þorlákshöfn í kvöld. 11.12.2024 20:46
Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Elvar Már Friðriksson átti mjög góðan leik í kvöld með gríska félaginu Maroussi í góðum sigri í Evrópubikarnum. 11.12.2024 20:16
Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum i kvöld þar sem Melsungen styrkti stöðu sína í toppsætinu og Magdeburg hafði betur í Íslendingaslag á móti Gummersbach. 11.12.2024 20:05
Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik þegar Skanderborg vann Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.12.2024 19:56
Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var hetja franska liðsins Lille í Meistaradeild Evrópu í fótbolta i kvöld. 11.12.2024 19:47
Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Sveindís Jane Jónsdóttir átti frábæra innkomu sem varamaður í kvöld og skoraði fernu í mjög mikilvægum sigri Wolfsburg í Meistaradeild kvenna í fótbolta 11.12.2024 19:36
Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen styrktu stöðu sína á toppi svissnesku handboltadeildarinnar með öruggum heimasigri í kvöld. 11.12.2024 19:17
Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Danmörk varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í handbolta. 11.12.2024 18:28
„Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Stockport County tilkynnti í dag um að félagið hafi keypt íslenska framherjann Benóný Breka Andrésson frá KR en markakóngur Bestu deildarinnar skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska C-deildarfélagið. 11.12.2024 17:35