Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri

Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum.

Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM

Holland er með Íslandi í riðli á EM kvenna í handbolta sem hefst í næstu viku og það má sjá á úrslitum kvöldsins að þar bíður íslensku stelpnanna mjög erfiður leikur.

Sjá meira