Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 07:01 Taylor Knibb hefur átt frábært ár í þríþrautinni og unnið mörg heimsbikarmót. Hún mun aldrei gleyma því síðasta. Getty/Sean M. Haffey Bandarísk þríþrautarkona bað myndatökumann kurteislega um að mynda ekki á sér rassinn. Það var stór ástæða fyrir því. Þríþrautarkonan heitir Taylor Knibb og var að keppa á heimsbikarmóti í Dúbaí. Hún vann frábæran sigur á mótinu þrátt fyrir að hafa lent í miklum vandræðum með magann á sér í keppninni. Knibb varð fyrir því óláni að gera í brækurnar á síðustu kílómetrum hlaupsins. Myndband af henni ræða við myndatökumann vakti athygli. Gerðu það fyrir mig „Ég var að skíta á mig. Gerðu það fyrir mig að mynda mig ekki aftan frá. Takk fyrir,“ sagði Taylor Knibb kurteislega við myndatökumanninn. Hún átti bara nokkra metra eftir í markið. Knibb hefur fengið hrós á samfélagsmiðlum. Ekki aðeins fyrir að vinna keppnina þrátt fyrir þetta óheppilega slys heldur einnig fyrir að sýna ótrúlega yfirvegun og kurteisi á mjög vandræðalegu mómenti. Frábært ár Þó að þetta myndband hafi vissulega vakið mikla athygli á vandræðum hennar þá má alls ekki gleyma árangri henni í keppninni því Knibb vann þarna frábæran sigur og enn einn sigur sinn á árinu 2024. Knibb hefur nefnilega átt frábært ár og vann einnig heimsbikarmót í San Francisco, á Ibiza og í Las Vegas. Taylor Knibb vann auk þess silfurverðlaun í blandaðri liðakeppni á Ólympíuleikunum í París í sumar alveg eins og á Ólympíuleikunum í Tókýó þremur árum fyrr. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Þríþraut Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Þríþrautarkonan heitir Taylor Knibb og var að keppa á heimsbikarmóti í Dúbaí. Hún vann frábæran sigur á mótinu þrátt fyrir að hafa lent í miklum vandræðum með magann á sér í keppninni. Knibb varð fyrir því óláni að gera í brækurnar á síðustu kílómetrum hlaupsins. Myndband af henni ræða við myndatökumann vakti athygli. Gerðu það fyrir mig „Ég var að skíta á mig. Gerðu það fyrir mig að mynda mig ekki aftan frá. Takk fyrir,“ sagði Taylor Knibb kurteislega við myndatökumanninn. Hún átti bara nokkra metra eftir í markið. Knibb hefur fengið hrós á samfélagsmiðlum. Ekki aðeins fyrir að vinna keppnina þrátt fyrir þetta óheppilega slys heldur einnig fyrir að sýna ótrúlega yfirvegun og kurteisi á mjög vandræðalegu mómenti. Frábært ár Þó að þetta myndband hafi vissulega vakið mikla athygli á vandræðum hennar þá má alls ekki gleyma árangri henni í keppninni því Knibb vann þarna frábæran sigur og enn einn sigur sinn á árinu 2024. Knibb hefur nefnilega átt frábært ár og vann einnig heimsbikarmót í San Francisco, á Ibiza og í Las Vegas. Taylor Knibb vann auk þess silfurverðlaun í blandaðri liðakeppni á Ólympíuleikunum í París í sumar alveg eins og á Ólympíuleikunum í Tókýó þremur árum fyrr. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Þríþraut Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira