Oliver tryggði ÍBV sigur á síðustu stundu í Þjóðhátíðarleiknum ÍBV vann 2-1 endurkomusigur á Njarðvík í dag í Lengjudeild karla í fótbolta. Það verður því sungnir sigursöngvar á Þjóðhátíðinni í kvöld. 3.8.2024 16:05
Davíð Snær skoraði fyrsta sigri liðsins í meira en tvo mánuði Keflvíkingurinn Davíð Snær Jóhannsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í dag í langþráðum sigri Aalesund í norsku b-deildinni. 3.8.2024 15:58
Rodman skaut þeim bandarísku í undanúrslitin Trinity Rodman tryggði bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í undanúrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó. 3.8.2024 15:37
Simone Biles bætti við einu gulli í viðbót Bandaríska fimleikakonan Simone Biles varð í dag Ólympíumeistari í stökki og vann þar með sín þriðju gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París. 3.8.2024 15:25
Ísak Andri bjargaði Arnóri Ingva: Sjáðu sigurmarkið Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði sigurmark Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 3.8.2024 15:02
Þátttaka Khelif ekkert vandamál hjá rússneskum forseta fyrr en hún vann Rússa Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif hefur mátt þola harða gagnrýni úr mörgum áttum og það að vera rekin af miðju heimsmeistaramóti vegna ásakana um að hún væri karl að keppa í kvennaflokki. 3.8.2024 14:45
Komst í úrslit á ÓL á brákuðum ökkla Serbneski hástökkvarinn Angelina Topic upplifði eina af martröðum íþróttafólks þegar hún meiddist í upphitun fyrir keppni á Ólympíuleikunum. 3.8.2024 14:31
Forseti IOC um boxmálið: Tökum ekki þátt í þessu pólitíska stríði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, hefur nú tjáð sig um mál alsírsku og taívönsku hnefaleikakvennanna sem báðum var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem þær stóðst ekki kynjapróf Alþjóðahnefaleikasambandsins. 3.8.2024 14:00
Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. 3.8.2024 13:32
Sú ítalska fær borgað eins og ef hún hefði unnið gullið Alþjóðahnefaleikasambandið finnur mikið til með ítölsku hnefaleikakonunni Angelu Carini og ætlar því að verðlauna hana með því að borga henni sömu upphæð og verðandi Ólympíumeistari mun fá. 3.8.2024 11:01