Nú er aftur of hættulegt að synda í Signu Þótt að íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir sé búin að keppa í þríþraut þá er þríþrautarfarsanum ekki lokið á þessum Ólympíuleikum í París. 3.8.2024 10:30
Mikil ánægja með nýju styttuna af Kobe og Gigi Bryant Ný stytta af bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant og dóttur hans Gianna „Gigi“ Bryant var afhjúpuð við einkaathöfn í Los Angeles í gær. Hún verður síðan fyrst aðgengileg almenningi í dag. 3.8.2024 10:01
Franska hetjan með miklu fleiri gull en allir þeir bandarísku til samans Franski sundmaðurinn Leon Marchand er langsigursælasti íþróttamaður Ólympíuleikanna í París til þessa en hann vann sín fjórðu gullverðlaun í gær. 3.8.2024 09:30
FIFA vill nú fara sáttaleiðina Alþjóða knattspyrnusambandið virðist loksins vera að sjá ljósið og því sér mögulega fyrir endanum á þeirri pattstöðu sem er komin upp á milli FIFA og leikmannasamtakanna. 2.8.2024 13:01
Nablinn söng og dansaði með Malaví strákunum Alþjóðafótboltamótið Rey Cup fór fram í 24. skiptið í ár og Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum til að fylgjast með því sem fram fór. 2.8.2024 12:01
Reynir við 72 ára gamalt afrek Emils Zátopek Stórstjarna langhlaupanna ætlar að reyna við sögulega þrennu á Ólympíuleikunum í París. Hér á ferðinni hollenska hlaupakonan Sifan Hassan sem er sigurstrangleg í öllum greinunum þremur. 2.8.2024 11:00
Ný taktík Arne Slot hjá Liverpool vekur athygli Liverpool hefur unnið tvo fyrstu opinberu leiki sína undir stjórn hollenska stjórans Arne Slot og byrjar því undirbúningstímabilið vel. 2.8.2024 10:31
Fyrsti Ólympíumeistarinn í meira en hálfa öld sem ekki er táningur Sannfærandi sigur bandarísku fimleikakonunnar Simone Biles í fjölþraut kvenna á Ólympíuleikunum í París er sögulegur á svo margan hátt. 2.8.2024 10:02
Draumadagurinn breyttist fljótt í martröð Einn efnilegasti spænski miðjumaðurinn sleit krossband eftir aðeins fimm mínútur í fyrsta leiknum með Real Madrid. 2.8.2024 09:30
Víkingar fögnuðu vel í klefanum í Albaníu: Sjáðu „Eurovikes“ sönginn Víkingar komust í gærkvöldi áfram í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Þeir eru eina íslenska liðið sem er enn á lífi í Evrópu. 2.8.2024 09:01