Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Portúgal og Noregur eru síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu 2026 en hvaða aðrar þjóðir gætu bæst í hópinn í undankeppninni í nóvember? 17.11.2025 14:47
Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Evrópumeistarar Englands munu mæta heimsmeisturum Spánar á Wembley í apríl í undankeppni HM kvenna 2027. 17.11.2025 14:15
Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið alla leið til Portúgal þar sem liðið mætir heimastúlkum annað kvöld í undankeppni Evrópumótsins. 17.11.2025 14:03
Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fanney Inga Birkisdóttir og félagar í Häcken tóku á móti sænska meistaratitlinum í gær eftir sigur á Piteå í lokaumferðinni. 17.11.2025 13:32
Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum. 17.11.2025 12:57
Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hinn nýi Nývangur er glæsileg bygging og hún kemur líka með ýmsar nýjungar fyrir knattspyrnufélagið Barcelona. Meðal þess er meira jafnrétti á milli kynjanna. 17.11.2025 12:32
Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Vitor Roque kom sér í vandræði vegna þessa sem hann setti inn á samfélagsmiðla sína en virðist ætla að sleppa með skrekkinn. 17.11.2025 12:08
Sakaði mótherjana um að nota vúdú Nígeríumenn urðu fyrir miklu áfalli þegar karlalandsliði þjóðarinnar mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 17.11.2025 11:30
Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Islam Makhachev fagnaði sigri á UFC 322-bardagakvöldinu í New York um helgina og fólk í bardagaheiminum kepptist við að lofsyngja nýja heimsmeistarann í eltivigtinni. Einn var þó á allt öðru máli. 17.11.2025 11:01
Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ NBA-stjarnan Draymond Green missti stjórn á skapi sínu í leik Golden State Warriors á móti New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 17.11.2025 10:31