„Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi á morgun í seinni umspilsleik liðanna um sæti í A-deild í næstu Þjóðadeild. Sandra María Jessen og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru í góðum málum eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leiknum. 27.10.2025 13:32
Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar en þeir eru ekki ofarlega á einum mikilvægasta markalistanum. 27.10.2025 13:01
Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Langhlaupararnir Stefán Kári Smárason og Bjarki Fannar Benediktsson náðu sögulegum árangri í maraþonhlaupi í Frankfurt í Þýskalandi um helgina. 27.10.2025 11:30
Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Arsenal náði fjögurra stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City segir of snemmt að hafa áhyggjur af góðu gengi Arsenal. 27.10.2025 11:01
Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Real Madrid vann 2-1 sigur á Barcelona í El Clasico í spænsku deildinni í gær en það urðu mikil læti í leikslok. 27.10.2025 10:32
Hágrét eftir heimsmeistaratitil Tilfinningarnar flæddu heldur betur út hjá spænska hjólreiðamanninum Albert Torres eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í brautarhjólreiðum. 27.10.2025 10:00
Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Margar íslenskar landsliðskonur spila í þýsku Bundesligunni í fótbolta og það er greinilega rétta deildin til að vera í á næstu árum. 27.10.2025 09:31
Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans í Bónus Körfuboltakvöldi fóru aðeins yfir þá miklu umræðu að undanförnu sem hefur verið um veðmál og tengsl íslenska körfuboltans við þau. 27.10.2025 09:01
Hárið í hættu hjá United manninum Manchester United-stuðningsmaðurinn Frank Ilett hefur vakið heimsathygli síðan hann hætti að klippa hárið sitt þangað til liðið hans færi á góða sigurgöngu. 27.10.2025 08:31
Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Ofurhlauparinn Harvey Lewis var í harðri baráttu um heimsmeistaratitilinn í bakgarðshlaupum í síðustu viku og var einn af þeim þremur sem héldu lengst út. Nú hefur komið í ljós að hann var ekki bara að keppa við þreytuna og þungar fætur eftir rúma fjóra sólarhringahlaup. 27.10.2025 08:02