Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu José Mourinho, þjálfari Benfica, hefur skotið niður nýjustu sögusagnirnar um hugsanlega endurkomu til Real Madrid í sumar. 19.1.2026 21:32
Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta en þá breyttist erfið staða lærisveina Alfreðs Gíslasonar skyndilega í lykilstöðu fyrir framhaldið. 19.1.2026 21:05
Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvennafótboltanum hafa misst marga sóknarmenn í vetur en þær fengu góðan liðstyrk í kvöld. 19.1.2026 20:46
Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Króatar eru á leiðinni í milliriðla með Íslendingum eftir sigur á Hollendingum í kvöld en lærisveinar Dags hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í handbolta. 19.1.2026 19:53
Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Norðmenn eru afar spenntir fyrir leik í Meistaradeildinni í fótbolta annað kvöld en Bodö/Glimt tekur þá á móti Manchester City norðan við heimskautsbaug. 19.1.2026 19:29
Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Allir sex Íslendingarnir sem tóku þátt í Norðurlandamótinu í blönduðum bardagaíþróttum, MMA, komu heim með verðlaun. Alls komu Íslendingarnir heim með þrenn gullverðlaun, þrenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. 19.1.2026 19:06
Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Austurríkismenn unnu eins marka sigur á Serbíu á EM í handbolta í kvöld en þetta voru góð úrslit fyrir Alfreð Gíslason og lærisveina hans í þýska landsliðinu sem spila upp á líf eða dauða við Spánverja seinna í kvöld. 19.1.2026 18:43
Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu í handbolta eru nánast öruggir áfram í milliriðli á EM í handbolta eftir sex marka sigur á Hollendingum í kvöld en Hollendingar eru úr leik. 19.1.2026 18:36
Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Marokkóska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að það muni leggja fram kvartanir til Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og Knattspyrnusambands Afríku (CAF) eftir uppákomuna í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 19.1.2026 18:02
Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Levadiakos héldu sigurgöngu sinni áfram í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.1.2026 17:55