„Nálguðumst leikinn vitlaust“ „Ég er mjög ánægður. Ég var smá pirraður með fyrri hálfleikinn því við nálguðumst leikinn vitlaust,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir að hans menn unnu Sambandsdeild Evrópu þökk sé frábærum síðari hálfleik gegn Real Betis. 28.5.2025 23:01
Læti fyrir leik í Póllandi Stuðningsfólki Real Betis og Chelsea lenti saman fyrir leik liðanna í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Leikurinn fór fram í Wroclaw í Póllandi. 28.5.2025 22:31
Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Hin írska Katie McCabe var ef til vill ekki hetjan þegar Skytturnar frá Lundúnum lögðu ofurlið Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta um liðna helgi en hún var heldur betur aðalnúmerið í fagnaðarlátum liðsins. 28.5.2025 21:48
Íslandsmet féll í Andorra Þjóðsöngur Íslands hljómaði sex sinnum í sundhöllinni í Andorra í kvöld þar sem Smáþjóðaleikarnir fara fram. Eitt Íslandsmet var sett í dag. 28.5.2025 20:30
„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ „Ég veit það ekki með Blikana, héldu þær að þetta yrði auðvelt eða það væri auðsóttur sigur að fara í Krikann?“ 28.5.2025 20:03
Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru enn á ný bestu menn Magdeburgar sem vann einkar sannfærandi 11 marka útisigur á Erlangen í efstu deild þýska handboltans í kvöld, lokatölur 23-34. Viggó Kristjánsson var svo markahæstur í liði Erlangen. 28.5.2025 18:58
Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. 28.5.2025 18:30
Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Talið er að fjöldi liða hér á landi séu til í að fá þennan 35 ára gamla miðvörð í sínar raðir. 28.5.2025 18:02
Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta, er við það að festa kaup á Martin Zubimendi, samherja Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad. Um er að ræða annan miðjumanninn sem Arsenal kaupir frá Sociedad á tveimur árum. 28.5.2025 17:16
Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Á mánudagskvöld varð Valur Íslandsmeistari kvenna í handbolta þriðja árið í röð. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis, Ernir Eyjólfsson, tók á meðan leik stóð sem og eftir leik. 27.5.2025 07:00