Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. 22.6.2025 11:00
Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Valsarar hafa tryggt sér öflugan leikmann fyrir næstu leiktíð í körfubolta kvenna því félagið hefur samið við Re´Shawna Stone sem farið hefur á kostum í Finnlandi síðustu tvö tímabil. 22.6.2025 10:32
Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar EM kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins tíu daga og nú er búið að tryggja að íslensku forsetahjónin geti klæðst landsliðstreyjum á mótinu. 22.6.2025 10:00
Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Íslandsmótið í holukeppni er í fullum gangi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og nú er 16 manna útsláttarkeppnin hjá körlunum hafin, eftir tveggja hringja höggleik í gær og bráðabana um síðustu lausu sætin. 22.6.2025 09:30
Risaáfangi Hildar Maju í Úsbekistan Hildur Maja Guðmundsdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna frá upphafi til þess að vinna til verðlauna á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum. 21.6.2025 16:21
Elísabet svekkt út í sjálfa sig eftir fimm marka skell fyrir EM Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur í belgíska landsliðinu í fótbolta máttu þola 5-0 skell gegn Frökkum í gærkvöld í vináttulandsleik nú þegar stutt er í að Evrópumótið hefjist í Sviss. 21.6.2025 15:00
Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum „Það kæmi mér á óvart ef þeir myndu fara aftur í Jóa Kalla,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson í Stúkunni á mánudagskvöld, þegar rætt var um þjálfaramálin hjá ÍA. Nú hefur hann verið ráðinn þjálfari liðsins. 21.6.2025 14:16
Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Íslenska U21-landsliðið í handbolta karla fer í Forsetabikarinn svokallaða á HM eftir að hafa endað í 3. sæti F-riðils á HM í Póllandi í dag. 21.6.2025 13:40
Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær. 21.6.2025 12:49
Reif Sæunni niður á hárinu Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi. 21.6.2025 12:00