Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku

Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu sannfærandi sex marka sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 34-28, í 10. umferð Olís-deildar karla í handbolta.

Afar ó­vænt tap þegar Finnar hylltu goð­sögn

Finnar eru að kveðja sinn mesta markaskorara frá upphafi en fengu hins vegar ekki að fagna neinu marki í Helsinki í kvöld, í afar óvæntu 1-0 tapi gegn Möltu í undankeppni HM í fótbolta.

Heimir um Ron­aldo: „Hans kjána­skapur að ráðast á okkar mann“

Heimir Hallgrímsson stýrði Írum til eins fræknasta sigurs í sögu írskrar knattspyrnu í kvöld, með 2-0 sigri gegn Portúgals, og tókst um leið að reita stórstjörnuna Cristiano Ronaldo til reiði. Heimir sagði rauða spjaldið sem Ronaldo fékk fyllilega verðskuldað.

Eggert Aron mætir fyrir úr­slita­leikinn í Pól­landi

Eftir að hafa skorað eitt marka U21-landsliðs Íslands í Lúxemborg í kvöld er Eggert Aron Guðmundsson á leið til móts við A-landsliðið, fyrir úrslitaleikinn við Úkraínu á sunnudaginn um sæti í HM-umspilinu.

Frakkar á HM og Ís­landi dugar jafn­tefli

Frakkar voru í miklum erfiðleikum með að brjóta öflugt lið Úkraínu á bak aftur í kvöld, í riðli Íslands í undankeppni HM í fótbolta, en unnu á endanum 4-0 og hjálpuðu Íslendingum fyrir sunnudaginn.

Sjá meira