Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu

Hinn 19 ára gamli Naufal Takdir Al Bari stefndi á keppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028. Hann lést eftir slys á æfingu í Rússlandi.

„Ertu að horfa Donald Trump?“

Kylfingarnir í liði Evrópu sungu sigursöngva eftir að hafa unnið Bandaríkin í New York í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, og sungu meðal annars til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem svaraði þeim.

Hefur enga trú lengur á Amorim

Wayne Rooney talaði hreint út um það hvað honum þætti allt vera í miklum apaskít hjá Manchester United, eftir 3-1 tapið gegn Brentford á laugardag, og kvaðst vonast til þess að það hefði ekki áhrif á syni hans tvo sem eru í akademíu enska knattspyrnufélagsins.

Sjá meira