Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ís­land hentar okkur vel“

Finnar hafa nú valið EM-hópinn sem fer til Sviss og mætir þar Íslandi í fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta 2. júlí. Marko Saloranta landsliðsþjálfari Finnlands segir liðið hafa glímt við einstaklega mikið meiðslavandræði í vor og sumar en er vongóður um sigur gegn Íslandi.

Á förum frá Arsenal

Búist er við því að miðjumaðurinn Thomas Partey yfirgefi Arsenal nú í sumar eftir að viðræður um nýjan samning hans við félagið sigldu í strand.

Hefði blásið upp fjand­skapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tíma­bili“

„Ég hefði gert miklu meira úr þessu ef ég hefði verið íþróttafréttamaður á þessum tíma. Ég hefði keyrt þetta upp úr öllu valdi. Reynt að veiða menn miklu meira í einhver komment,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson um afgreiðslu fjölmiðla á rígnum mikla á milli Breiðabliks og Víkings, með þá Óskar og Arnar Gunnlaugsson í aðalhlutverkum.

Mbappé fluttur á sjúkra­hús

Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé var flutt á sjúkrahús vegna bráðatilfellis eftir að hafa sýnt einkenni maga- og garnabólgu (e. gastroenteritis).

Tómas stein­lá gegn þeim þýska

Tómas Eiríksson Hjaltested varð að sætta sig við tap í 32 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag.

Sjá meira