Dyche snýr aftur í enska boltann Sean Dyche er mættur aftur í enska boltann og verður þriðji knattspyrnustjórinn sem stýrir Nottingham Forest á þessari leiktíð. 21.10.2025 07:57
Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Leikmenn Atlético Madrid gætu mætt reiðir til leiks gegn Arsenal í Lundúnum í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna skorts á gestrisni hjá enska félaginu. 21.10.2025 07:30
Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Ítalir eru í áfalli eftir að rútubílstjóri stuðningsmanna körfuboltaliðs lést vegna grjóts sem kastað var í hann á heimleið eftir leik í gær. 20.10.2025 15:16
Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan viðskilnað við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi. Stjórnin segir „ekki fjárhagslega ábyrgt“ að greiða í framtíðinni fyrir afrek fortíðarinnar. 20.10.2025 12:59
Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. 20.10.2025 11:30
Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði í annað sinn í þessum mánuði afar mikilvægt mark fyrir Lille í gær, í 2-0 útisigri gegn Nantes í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Hann kláraði þar færið sitt afar vel en hefði viljað skora tvö mörk. 20.10.2025 11:00
Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir hafa gert magnaða hluti með kvennalið FH sem lauk keppni í Bestu deildinni í 2. sæti nú um helgina og leikur því í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Guðni segir stjórn FH nú verða að sýna sama metnað og þjálfararnir sem annars gætu hugsað sér til hreyfings. 20.10.2025 09:31
Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Mikil tímamót urðu í íslenskum fimleikum í dag þegar Dagur Kári Ólafsson varð fyrstur Íslendinga til að tryggja sér sæti í úrslitum í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum. 20.10.2025 09:07
Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. 20.10.2025 08:32
Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Hallgrímur Mar Steingrímsson gæti hafa skorað mark tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar hann skaut frá eigin vallarhelmingi og skoraði gegn ÍA. 20.10.2025 08:02