Öruggt hjá Milan sem reynir að elta nágrannana AC Milan vann í dag öruggan sigur þegar liðið mætti Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Milan er í 2. sæti deildarinnar en þó ansi langt á eftir nágrönnunum í Inter. 6.4.2024 14:58
„Ekki allt satt og rétt í þessari yfirlýsingu“ Mótastjóri KKÍ segir ekki allt satt og rétt sem fram hafi komið í yfirlýsingu Grindavíkur vegna Íslandsmóts 11 ára drengja um helgina. Hann segir ljótt að gera hlutina eins og Grindvíkingar hafi gert. 6.4.2024 14:20
Íslendingalið mættust í baráttu um umsspilssæti Birkir Bjarnason og félagar hans í Brescia mættu í dag Pisa sem Hjörtur Hermannsson leikur með í Serie B-deildinni á Ítalíu. 6.4.2024 13:55
Magnaður De Bruyne sá um Crystal Palace Kevin De Bruyne var maðurinn á bakvið 4-2 sigur Manchester City á Crystal Palace í hádegisleik ensku úrvalsdeildinnar. City jafnar Liverpool að stigum á toppnum með sigri. 6.4.2024 13:28
Spá sérfræðinga Stúkunnar: Aðeins einn sem ekki spáir Víkingum titlinum Sérfræðingar Stúkunnar spáðu í spilin fyrir sumarið í upphitunarþætti í vikunni. Þar voru spár allra sérfræðinganna birtar og komu ýmsir áhugaverðir molar þar í ljós. 6.4.2024 13:00
Fyrrum leikmaður Chelsea spilar með HK í sumar Hinn 22 ára George Nunn verður með HK í leiknum gegn KA í Bestu deildinni á morgun en hann er kominn með leikheimild með Kópavogsliðinu. 6.4.2024 12:45
Laun dómara opinberuð: Þeir bestu á Englandi þéna mest en hæstu meðallaunin eru á Spáni Dómarar eru oftar en ekki í sviðsljósinu í knattspyrnuheiminum. Vefmiðillinn The Athletic hefur birt samantekt yfir laun dómara í sex stórum deildum þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós. 6.4.2024 12:16
Liðsfélagarnir fremstir eftir tímatökur í Japan Max Verstappen verður á ráspól þegar Formúlu 1 keppnin í Japan fer fram í nótt. Kappaksturinn í nótt verður sýndur beint á Vodafone Sport. 6.4.2024 10:31
Sigurganga Warriors á enda og spennan eykst í efri hluta austursins Það styttist í að deildakeppninni í NBA ljúki en úrslitakeppnin hefst eftir rúma viku. Mesta spennan er í efri hluta Austurdeildarinnar þar sem aðeins tveimur sigurleikjum munar á liðunum í sætum tvö til fimm. 6.4.2024 09:57
„Mér finnst ég hafa nóg fram að bjóða í þessu liði“ Fyrirliði Íslands Jóhann Berg Guðmundsson segist ekki vera hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir erfitt að kyngja tapinu gegn Úkraínu í kvöld. 26.3.2024 22:26