Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Gísli Þor­­geir spilaði í fyrsta sinn í hálft ár

Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í handknattleik eftir nokkuð þægilega sigra. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Magdeburg síðan í júní.

Ungu mennirnir tryggðu City fullt hús stiga

Manchester City lauk keppni í G-riðli Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir 3-2 sigur á Rauðu Stjörnunni í kvöld. Tveir ungir leikmenn City sáu um markaskorun liðsins.

Barcelona fór illa með sænsku meistarana

Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í FC Rosengård sóttu ekki gull í greipar Evrópumeistara Barcelona þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Malmö í kvöld.

Elvar og fé­lagar töpuðu toppslagnum

Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Hapoel Jerusalem í Meistaradeildinni í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Serbíu.

„Hann þarf hjálp“

Draymond Green er enn á ný í vandræðum í NBA-deildinni. Hann lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fimm leikja bann og var rekinn af velli eftir að hafa slegið andstæðing.

Sjá meira