Þórir og norsku konurnar hófu HM á risasigri Noregur og Spánn unnu bæði stórsigra þegar liðin léku sína fyrstu leiki á heimsmeistramóti kvenna í handknattleik í kvöld. 29.11.2023 21:16
Sigtryggur Daði frábær í sigri Eyjamanna ÍBV vann góðan sigur á HK þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Sigtryggur Daði Rúnarsson fór á kostum í liði Eyjamanna. 29.11.2023 20:31
Slæm staða United eftir dramatískt jafntefli Manchester United og Galatasaray gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld. United missti niður tveggja marka forystu í leiknum. 29.11.2023 19:48
Naumur sigur hjá Elvari og PAOK Elvar Már Friðriksson og samherjar hans í gríska liðinu PAOK unnu góðan sigur á Benfica þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í körfuknattleik í Grikklandi í kvöld. 29.11.2023 19:38
Landin lokaði á Sigvalda Björn og félaga Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við stórt tap í skandinavískum slag í Meistaradeildinni í Evrópu í kvöld. Niklas Landin var óþægur ljár í þúfu fyrir lið Kolstad. 29.11.2023 19:34
HM hófst með dramatík í Stafangri Austurríki og Suður-Kórea mættust í Stavangri en auk þerra eru Norðmenn og Grænland í sama riðli. 29.11.2023 19:01
Elísabet neitaði þjálfarastarfi hjá karlaliði í efstu deild í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér en hefur áhuga á þjálfunarstarfi í einhverri af stærri deildum Evrópu. Hún hafnaði boði um að gerast aðstoðarþjálfari hjá liði í efstu deild karla í Svíþjóð. 20.11.2023 07:01
Dagskráin í dag: Undankeppni EM og Subway Körfuboltakvöld Einn leikur í undankeppni EM verður sýndur í beinni útsendingu. Þá verður Subway Körfuboltakvöld kvenna sömuleiðis á dagskrá. 20.11.2023 06:00
„Það verða allir að sitja við sama borð“ Arnar Guðjónsson lét gamminn geyssa um vinnubrögð KKÍ í viðtali eftir sigur Stjörnunnar á Haukum í gær. Málið var rætt í Subway Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. 19.11.2023 15:01
Mikilvæg stig í súginn hjá Bröndby Kristín Dís Árnadóttir og liðsfélagar hennar í Bröndby urðu að sætta sig við 2-1 tap gegn Fortuna Hjörring í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 19.11.2023 14:00