Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Naumur sigur hjá Elvari og PAOK

Elvar Már Friðriksson og samherjar hans í gríska liðinu PAOK unnu góðan sigur á Benfica þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í körfuknattleik í Grikklandi í kvöld.

Landin lokaði á Sig­valda Björn og fé­laga

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við stórt tap í skandinavískum slag í Meistaradeildinni í Evrópu í kvöld. Niklas Landin var óþægur ljár í þúfu fyrir lið Kolstad.

Mikil­væg stig í súginn hjá Bröndby

Kristín Dís Árnadóttir og liðsfélagar hennar í Bröndby urðu að sætta sig við 2-1 tap gegn Fortuna Hjörring í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá meira