Helena leggur skóna á hilluna Helena Sverrisdóttir sem margir telja bestu körfuknattleikskonu Íslands fyrr og síðar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni nú í dag. 19.11.2023 13:29
Barcelona fór illa með erkifjendurna Barcelona vann öruggan 5-0 sigur á Real Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.11.2023 12:59
Risatilboð dugði ekki til að sannfæra De Gea um að verða liðsfélagi Ronaldo David De Gea hefur hafnað risatilboði frá Al Nassr í Sádi Arabíu. Spánverjinn hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Manchester United rann út í sumar. 19.11.2023 12:30
Gríska undrið skoraði 40 stig gegn Doncic og félögum Giannis Antetokounmpo skoraði 40 stig fyrir Milwaukee Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. Ungstirnið Chet Holmgren var einnig í sviðsljósinu. 19.11.2023 11:30
Aron Einar ekki með gegn Portúgal í kvöld Aron Einar Gunnarsson er ekki í leikmannahópi Íslands sem tilkynntur var fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.11.2023 11:08
Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. 19.11.2023 10:30
Átjándi sigur Verstappen eftir mikla spennu Þrátt fyrir refsingu og árekstur var það heimsmeistarinn Max Verstappen sem fagnaði sigri í Formúlu 1 keppni næturinnar í Las Vegas. Sigurinn er sá átjándi hjá Verstappen á tímabilinu. 19.11.2023 09:30
„Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta“ Jóhann Þór Ólafsson var þakklátur eftir sigur Grindavíkur gegn Hamri í Subway-deildinni í dag. Hann sagði Grindavíkurliðið ætla að halda áfram af fullum krafti. 18.11.2023 19:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18.11.2023 18:40
Helgi aðstoðar Rúnar í Úlfarsárdalnum Helgi Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Fram í Bestu deild karla á næsta tímabili en frá þessu var greint á Facebooksíðu Fram nú í dag. 18.11.2023 15:00