Brasilískir sambataktar þegar Real vann stórsigur Real Madrid vann í kvöld stórsigur á Valencia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fjögur af mörkum Real voru brasilísk. 11.11.2023 21:56
Sjóðandi heitur Willum Þór tryggði sigurinn Willum Þór Willumsson tryggði Go Ahead Eagles sigur í hollensku deildinni þegar hann skoraði eina mark liðsins í sigri á Waalwijk. 11.11.2023 21:00
„Þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki“ Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var vitaskuld nokkuð sáttur eftir 1-0 sigur Manchester United á Luton Town á Old Trafford í dag. Hann sagði mikilvægt að hans menn sneru heilir heim úr landsleikjatörninni 11.11.2023 20:30
Brekka hjá Eyjakonum eftir stórt tap Eyjakonur máttu sætta sig við stórt tap gegn liði Madeira en liðin mættust í Evrópubikarnum í handknattleik í kvöld. 11.11.2023 20:01
Solanke hetjan þegar Bournemouth lagði fyrrum þjálfarann Dominic Solanke var hetja Bournemouth en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í kvöld. Bournemouth lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. 11.11.2023 19:30
Bras hjá Íslendingum í Evrópu Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum í belgísku og grísku deildunum í knattspyrnu í dag. Guðlaugur Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason þurftu að sætta sig við tap með Eupen. 11.11.2023 19:16
Miðverðirnir tryggðu Juve sigurinn Juventus er komið í efsta sæti Serie A um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Cagliari í dag. 11.11.2023 18:50
Bjarki Már skoraði tvö í toppslag Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprem unnu í dag tveggja marka sigur á erkifjendum sínum í Pick Szeged í ungverska handboltanum í kvöld. 11.11.2023 18:30
Þrenna Mbappe lyfti PSG í toppsætið Kylian Mbappe var maðurinn á bakvið sigur PSG gegn Reims í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.11.2023 18:02
Ótrúlegur viðsnúningur Eyjamanna sem unnu stórsigur ÍBV vann átta marka sigur á Selfyssingum í Suðurlandsslag í Olís-deild karla í dag. Selfyssingar leiddu lengi vel en magnaður endasprettur Eyjamanna tryggði þeim stigin tvö. 11.11.2023 17:45