Valskonur upp að hlið Hauka á toppnum Valskonur jöfnuðu Hauka að stigum á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsgur á gegn KA/Þór á Akureyri í dag. 11.11.2023 17:30
Jón Daði kom af bekknum og lagði upp Jón Daði Böðvarsson átti góða innkomu hjá Bolton Wanderers í dag en hann lagði upp sigurmark liðsins í leik gegn Blackpool. 11.11.2023 17:16
Jóhann Berg í tapliði þegar Arsenal jafnaði City að stigum Lið Arsenal komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í dag. 11.11.2023 16:58
„Fannst við gera vel í að kreista þennan fram“ Jóhann Þór Ólafsson var ánægður með þriðja sigur Grindavíkur í röð í Subway-deild karla. Grindvíkingar lögðu Þórsara frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í kvöld. 9.11.2023 21:55
Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Þór Þ. 93-90 | Skjálftarnir trufluðu ekki heimamenn sem lögðu toppliðið Grindavík vann sigur á Þór frá Þorlákshöfn í háspennuleik í Grindavík í kvöld. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn en spennan undir lokin var mikil. 9.11.2023 21:12
„Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2.11.2023 06:44
Dagskráin í dag: Suðurnesjaslagur í Subway-deildinni Subway-deild karla verður í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum fer yfir leiki kvöldsins í Tilþrifunum í kvöld. 2.11.2023 06:01
Sýndi áhorfendum fingurinn eftir leik Rússinn Daniil Medvedev er einn af sterkustu tennisleikurum heims. Í gær sýndi hann áhorfendum á móti í Frakklandi dónaskap eftir að baulað hafði verið á hann. 1.11.2023 23:32
Leikmaður Eagles skellti sér á Instagram í hálfleik Kenneth Gainwell sem leikur með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni virðist ekki hafa verið með einbeitinguna í botni í leik liðsins um helgina. Hann var mættur á Instagram í hálfleik í leiknum gegn Washington Commanders. 1.11.2023 22:46
Allt í steik hjá United sem tapaði stórt á heimavelli Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir slæmt 3-0 tap gegn Newcastle á heimavelli í kvöld. Þetta er annað þriggja marka tap United á heimavelli í röð. 1.11.2023 22:12