Bayern úr leik eftir tap gegn liði í þriðju deild Stórlið Bayern Munchen er úr leik í þýska bikarnum eftir 2-1 tap gegn þriðjudeildarliði Saarbrucken. Sigurmark heimamanna kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. 1.11.2023 22:00
Nunez tryggði Liverpool sæti í næstu umferð Liverpool er komið í næstu umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Bournemouth. Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Sigurðsson eru báðir úr leik eftir töp Burnley og Blackburn. 1.11.2023 21:48
Elvar stigahæstur í tapi PAOK Elvar Friðriksson var stigahæstur í öðrum leik gríska liðsins PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í kvöld. PAOK var mætt til Portúgal og mætti þar liði Benfica. 1.11.2023 21:35
Skytturnar töpuðu Lundúnaslagnum og eru úr leik West Ham vann í kvöld góðan 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal þegar liðin mættust í enska deildabikarnum í knattspyrnu. 1.11.2023 21:32
Neitar að hafa beðist afsökunar og Mainz skilur ekkert Deila Anwar El Ghazi og þýska úrvalsdeildarliðsins Mainz virðist aftur vera komið í hnút. El Ghazi var á dögunum settur í agabann hjá félaginu vegna innleggs hans á samfélagsmiðlum um átökin á Gaza. 1.11.2023 20:31
Sektaður um nærri fimm milljónir fyrir dónalegt fagn Stórstjarnan Joel Embiid var í dag sektaður af forráðamönnum NBA-deildarinnar í körfuknattleik vegna fagns í leik Philadelphia gegn Portland. 1.11.2023 20:14
Sandra öflug í stórsigri Metzingen Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Metzingen í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. 1.11.2023 19:30
Íslendingalið í eldlínunni í bikarkeppnum Evrópu Þrjú Íslendingalið hafa lokið leikjum í bikarkeppnum víðsvegar um Evrópu nú í dag. Stefán 1.11.2023 19:01
Orri hafði hægt um sig í stórsigri Körfuknattleiksmaðurinn Orri Gunnarsson og liðsfélagar hans í austurríska liðinu Swans Gmunden unnu stórsigur á Flyers Wels í austurrísku deildinni í dag. 1.11.2023 18:21
Fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinand á leik United Stuðningsmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur verið fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinad þegar sá síðarnefndi var við störf fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport. 1.11.2023 17:46