Sólarvörn líka mikilvæg þegar sólin skín ekki Geislavarnir ríkisins vekja athygli á mikilvægi notkunar sólarvarnar á núlíðandi mánuðum. Útfjólubláir geislar séu helsta orsök húðkrabbameins og geisli líka þegar skýjað er. 22.6.2023 14:17
Góðgerðarsundkappi týndur í Ermarsundi Herþyrlur og bátar sjóhersins í Frakklandi leita nú slökkviliðsmannsins Iain Hughes, en tilkynnt var í fyrradag um að sundkappinn hafði týnst þegar hann gerði atlögu að Ermarsundinu. 22.6.2023 13:17
Veðurstilltar auglýsingar nýjung í auglýsingabransanum Auglýsingatæknifyrirtækið Púls Media tilkynnti á á dögunum um nýjung í auglýsingatækni en það eru veðurstilltar auglýsingar. 22.6.2023 11:43
Yngra og tekjuminna fólk hlynntara borgaralaunum Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að tveir af hverjum fimm eru hlynntir hugmyndinni um úthlutun borgaralauna á Íslandi. Þá sé meirihluti þeirra sem eru fylgjandi borgaralaunum undir þrítugu. 22.6.2023 11:04
Sonur Tinu Turner handtekinn fyrir vörslu fíkniefna Ike Turner Jr., sonur söngkonunnar Tinu Turner, var í síðasta mánuði handtekinn í Texas-ríki í Bandaríkjunum fyrir vörslu fíkniefna. 22.6.2023 00:12
Tveggja leitað í rústunum og nær fjörutíu slasaðir Þrjátíu og sjö eru slasaðir og þar af fjórir lífshættulega eftir að gassprenging varð í miðborg Parísar upp úr hádegi í dag. Að minnsta kosti tveir eru taldir enn týndir í rústum hússins. 21.6.2023 23:02
Kofi við Elliðavatn brann til kaldra kola Eldur kviknaði í kofa sem stóð við Elliðavatn á ellefta tímanum í kvöld. Ekki er enn vitað um upptök eldsins. 21.6.2023 22:12
Forsetinn heiðraði Hönnu Birnu Útflutningsverðlaun forseta Íslands voru veitt í 35. skipti við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Fyrirtækið Gangverk hlaut verðlaunin að þessu sinni. Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, fékk heiðursviðurkenningu. 21.6.2023 21:50
Skyndilegt bann ekki góð stjórnsýsla að sögn bæjarstjórnar Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar segist furða sig á vinnubrögðum matvælaráðherra í tengslum við skyndilegt bann á hvalveiðum út sumarið. Stjórnin segir atvinnu- og tekjumissi fjölda heimila ein afleiðinga þess. 21.6.2023 20:54
Niðurrif Kató sagt óumhverfisvænt og tillitsleysi við menninguna Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í dag að auglýsa deiliskipulag sem felur í sér að rífa húsið sem Hafnfirðingar þekkja sem Kató. Íbúi Hafnarfjarðar segir ríkjandi sýn bæjaryfirvalda á skipulagsmálum ekki taka tillit til menningar, sögu og umhverfismála. 21.6.2023 20:20