„Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“ „Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson. 5.1.2021 11:31
Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. 5.1.2021 10:31
„Hef oft velt því fyrir mér hvort ég eigi að tala um þetta“ Stjörnuleikstjórinn Baldvin Z hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í kvikmyndabransanum síðustu ár og leikstýrt kvikmyndum á borð við Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla og fleiri myndir sem eru orðnar íslensk klassík nú þegar og þar að auki hefur hann dýft tánum í fleira, stuttmyndagerð, sjónvarpsþætti og heimildamyndagerð. 5.1.2021 07:01
Birta lista yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins Bylgjan gaf á dögununum út árslisti Bylgjunnar 2020 yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins. 4.1.2021 16:00
Linda Pé byrjar með nýtt hlaðvarp þar sem hún fer í gegnum lykilatriðin til að léttast Lífið með Lindu Pé er nýtt hlaðvarp með fegurðardrottningunni. 4.1.2021 15:31
Daði Freyr byrjar árið á því að gefa út hressandi lag og myndband Daði Freyr byrjar nýja árið með stæl og gefur út lagið Feel The Love ásamt listamanninum ÁSDÍS. 4.1.2021 14:30
Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4.1.2021 13:30
Stjörnulífið: Árið 2020 sprengt upp Íslendingar biðu eflaust spenntir eftir nýju ár sem gekk í garð á miðnætti á gamlárskvöld. Fyrsta stjörnulíf ársins litast eðlilega af því kvöld og virtust margir fegnir að árið 2020 væri liðið og nýtt ár tæki við. 4.1.2021 11:31
Þrettán milljarða króna villa Pierce Brosnan Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur heldur betur komið sér vel fyrir í villu sinni í Malibu í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Keely Shaye Smith. 4.1.2021 10:30
Bein útsending: Valdimar í Hljómahöll Í kvöld verða tónleikar Valdimar í Hljómahöllinni í beinni útsendingu á Vísi klukkan átta. 30.12.2020 19:00