Stjörnulífið: Feður landsins áttu sviðið Stjörnulífið þessa helgina litaðist verulega af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu á miðnætti á föstudag. Fólk var heilt yfir lítið á faraldsfæti og þurftu að nota ímyndunaraflið til að skemmta sér vel á þessum einkennilegum tímum. 9.11.2020 11:30
Áralangt einelti hafði gríðarleg áhrif: „Var kallaður ógeð og mér var sagt að drepa mig trekk í trekk“ „Það þarf einhver að taka ábyrgð á einelti og þeim skaða sem einelti veldur,“ segir Valgarður Reynisson kennari doktorsnemi og þolandi eineltis en hann hefur bent á um leið að sekta jafnvel foreldra geranda svo það sé meiri hvati fyrir fólk að koma í veg fyrir eineltið. 9.11.2020 10:30
Svarar gagnrýninni á kakóathafnir: „Getur komið upp alls staðar í andlegri vinnu“ Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. 8.11.2020 10:01
Már gefur út sína útgáfu af Heyr mína bæn og myndband með „Þetta er ofboðslega fallegt lag en mér fannst vanta eitthvað í það, vantaði smá trukk í lagið og ég ákvað því að gera það sjálfur,“ segir tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson sem frumsýnir í dag nýja útgáfu af laginu Heyr mína bæn og myndband með hér á Vísi. 6.11.2020 17:31
Björn færi frekar á djammið með Þórólfi heldur en Víði Björn Leifsson, eigandi World Class, mætti í Brennsluna á FM957 í síðustu viku og tók þátt í reglulegum dagskrárlið sem ber heitið Yfirheyrslan. 6.11.2020 15:30
Fimm einstök hús Á YouTube má finna mörg þúsund ef ekki milljón myndbönd sem fjalla einungis um hús og hönnun þeirra. 6.11.2020 14:31
John Legend með hugann við Georgíu og syngur viðeigandi lag Enn er óljóst hvor vinnur kapphlaupið að Hvíta húsinu; Donald Trump eða Joe Biden en Biden stendur þó betur að vígi sem stendur. 6.11.2020 13:31
Sigríður Elva og Þórunn Antonía í stuði á Hótel Rangá Tónlistarkonan Þórunn Antonía og fjölmiðlakonan Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir virtust skemmta sér vel á Hótel Rangá í gær. 6.11.2020 11:31
Fékk martraðir í tvær vikur eftir að hafa tekið upp efni fyrir þættina Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn. 6.11.2020 10:30
Mætti með hníf og skar Andreu þegar hann sá hana dansa við konu Andrea Jónsdóttir er ein reyndasta fjölmiðlamanneskja landsins. Hún hefur starfað áratugum saman hjá RÚV en var áður prófarkalesari og fréttakona hjá Þjóðviljanum. Hún byrjaði sem plötusnúður á Dillon fyrir 23 árum síðan og þá var hún um fimmtugt. 6.11.2020 07:00