Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Átröskunin heltók stóran kafla af lífinu mínu

Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy.

Johansson, Fallon og Buttigieg grilluðu hvort annað í satt eða logið

Pete Buttigieg, borgarstjóri South Bend og frambjóðandi í prófkjöri Demókrata fyrir næstu forsetakosningar, leikkonan Scarlett Johansson og spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fóru í leikinn skemmtilega satt eða logið í spjallþætti þess síðastnefnda á dögunum.

Innlit í íbúð hjá NBA-stjörnu í Brooklyn

JJ Redick er körfuboltamaður í NBA-deildinni sem leikur fyrir New Orleans Pelicans. Hann bauð Architectural Digest í heimsókn á dögunum í íbúð sína í Brooklyn í New York.

Tryggvi vinnur markvisst að því að verða tvö hundruð ára

Tryggvi Hjaltason virðist í fyrstu venjulegur maður, hann er giftur, þriggja barna faðir sem vinnur hjá greiningardeild CCP. Það sem gerir hann hins vegar óvenjulegan er að hann langar að verða tvö hundruð ára og er að vinna markvisst í því.

Sjá meira