Ungur íslenskur knattspyrnulýsari slær í gegn Ungur drengur að nafni Axel Valsson fór hamförum þegar Leiknir Fáskrúðsfirði tryggði sig upp í Inkasso-deildina þegar liðið vann Fjarðabyggð. 24.9.2019 13:30
Fyrir og eftir breytingar hjá Elísabetu og Magnúsi í Stóragerði Elísabet Gunnarsdóttir og Magnús Már Þorvarðarson keypti sér hæð í Stóragerði í Reykjavík og var planið alltaf að taka allt í nefið þar sem svo gott sem allt inni í íbúðinni var upprunalegt frá 1966. 24.9.2019 12:30
Hlegið að Kim og Kendall á Emmy-verðlaununum Raunveruleikastjörnurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner veittu verðlaun á Emmy-verðlaununum í Los Angeles á sunnudagskvöldið. 24.9.2019 11:30
Þetta hefur styrkt sambandið okkar Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni. 24.9.2019 10:30
Gáfu skólafélaga sem hefur verið lagður í einelti alla ævi föt og enduðu hjá Ellen með Will Smith Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. 23.9.2019 16:30
Ný stikla úr Breaking Bad myndinni El Camino Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu en þá kemur kvikmynd út á Netflix. 23.9.2019 15:30
Í hættulegasta rúmi heims alla nóttina Mennirnir á bakvið YouTube rásina Yes Theory ákváðu á dögunum að dvelja yfir nóttu í hættulegasta rúmi heims. Rúm sem þeir komu fyrir í mikilli hæð við gljúfur í Bandaríkjunum. 23.9.2019 14:30
Sigurjón Sighvatsson gaf Steinda góð ráð í Hollywood Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. 23.9.2019 13:30
Stal senunni á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23.9.2019 12:30
Móðir Guðmundar brenndi dagbækurnar en hann gafst ekki upp Guðmundur Kort fæddist í júlí árið 1950 og ólst upp í Hafnarfirði. Hann var kominn á þrítugsaldur þegar hann heyrði óljósar sögur af því að mögulega væri hann rangfeðraður. 23.9.2019 11:30