Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þetta hefur styrkt sambandið okkar

Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni.

Ný stikla úr Breaking Bad myndinni El Camino

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu en þá kemur kvikmynd út á Netflix.

Í hættulegasta rúmi heims alla nóttina

Mennirnir á bakvið YouTube rásina Yes Theory ákváðu á dögunum að dvelja yfir nóttu í hættulegasta rúmi heims. Rúm sem þeir komu fyrir í mikilli hæð við gljúfur í Bandaríkjunum.

Stal senunni á Emmy-hátíðinni

Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt.

Sjá meira