Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6.6.2019 13:30
Íslenskir leikarar endurflytja óviðeigandi skilaboð á samfélagsmiðlum Nú hefur verið sett á laggirnar YouTube síðan kósý. og er síðan íslensk. Rásin minnir óneitanlega á erlendar YouTube-síður á borð við Cut en fyrsta innslagið er komið á vefinn. 6.6.2019 12:30
Bjarki stýrir 30 manna hersveit í norska hernum: „Fólk fær sínar hugmyndir úr amerískum bíómyndum“ Bjarki Brynjarsson er 28 ára íslenskur strákur sem stýrir 30 manna hersveit í norska hernum. Eftir útskrift úr Verslunarskólanum vildi hann halda á vit ævintýranna og setti stefnuna á norska herinn sem verður að teljast óvenjulegur áfangastaður að loknu stúdentsprófi. 6.6.2019 11:30
Reyndu fyrir sér í prufum fyrir We Will Rock You Söngleikurinn We Will Rock You verður settur á svið í Háskólabíói í ágúst. Söngleikurinn, sem saminn var af Ben Elton í samstarfi við hljómsveitina Queen, var frumsýndur árið 2002 á West End þar sem hann var sýndur fyrir fullu húsi fram til ársins 2014 og sló aðsóknarmet leikhússins Dominion Theatre. 6.6.2019 10:30
Hafði safnað klinki í tíu ár og nú var kominn tími til að leggja inn Á Facebook-síðunni LAD Bible má finna merkilegt myndband þar sem sjá má einstakling fara með klink sem hann hefur safnað í tíu ár í bankann. 5.6.2019 16:30
Sjáðu brot úr viðtalinu við Ellen þar sem hún opnar sig um misnotkun sjúpföður síns Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri. 5.6.2019 15:30
Ótrúleg viðbrögð þegar Joseph Allen flutti frumsamið lag í AGT Joseph Allen er 21 árs söngvari frá Texas í Bandaríkjunum en hann sló heldur betur í gegn í skemmtiþættinum America´s Got Talent vestanhafs í vikunni. 5.6.2019 14:30
Leynirými fyrir áhöfnina í löngum flugum Sum áætlunarflug eru mjög svo löng og taka oft á tíðum allt upp í sextán klukkustundir. 5.6.2019 13:30
Jóhannes Haukur og Rósa selja hæð við Laugarásveg á níutíu milljónir Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson og eiginkona hans, Rósa Björk Sveinsdóttir, hafa sett hæðina við Laugarásveg á sölu en ásett verð er 89,9 milljónir. 5.6.2019 11:30
Össur er með nafn konunnar húðflúrað á sig oftar en hann getur talið Icelandic Tattoo Convention fór fram um helgina og skellti Kjartan Atli sér í heimsókn til Össurar Hafþórssonar hátíðarhaldara og eiganda Reykjavík Ink. 5.6.2019 10:30