Flóni hringdi þegar Aron Mola fór yfir fréttir vikunnar Aron Mola syngur sig í gegnum fréttir vikunnar og skilur fátt frekar en fyrri daginn. Starfsmenn 101 Radio fara ávallt yfir fréttir vikunnar á föstudögum og gera það á skemmtilegan hátt. 24.5.2019 15:30
Doctor Victor, Gummi Tóta og Ingó Veðurguð gefa út sumarsmell Tónlistarmaðurinn Doctor Victor gaf í dag út glænýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar og jafnframt skemmtileg blanda af mismunandi tónlistarstílum þeirra þriggja. 24.5.2019 14:30
Þorgrímur Þráins og Ragnhildur selja eign við Tunguveg Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir hafa sett fallegt hús sitt við Tunguveg á sölu en ásett verð er 62,9 milljónir. 24.5.2019 13:30
Innlit á heimili Jessicu Alba og fjölskyldu í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 24.5.2019 12:30
Umboðsmaður Íslands "Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun.“ 24.5.2019 11:30
Cell7 frumsýnir nýtt lag Tónlistarkonan Ragna Kjartansdóttir, betur þekkt sem Cell7 getur út nýtt lag og myndband í dag og frumsýnir það á Vísi. 24.5.2019 10:30
Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. 23.5.2019 16:30
Drengjarokkband sem gerði allt vitlaust í Britain´s Got Talent Drengjasveitin Chapter 13 mætti í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum og slógu rækilega í gegn. Þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum. 23.5.2019 15:30
Berglind Festival fékk kaldar móttökur á snyrtistofunni Sjónvarpskonan vinsæla Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, skellti sér á snyrtistofu í morgun og ætlaði hún líklega að byrja daginn vel. 23.5.2019 14:30
Hundrað manns rifja upp verstu sambandsslitin Á YouTube-síðunni Cut má sjá heldur forvitnilegt myndband þar sem hundrað einstaklingur lýsa verstu reynslu sinni þegar kemur að sambandsslitum. 23.5.2019 12:30