Fögnuðu nýrri vefsíðu Albumm Á laugardaginn opnaði Albumm.is á ný með breyttu útliti og breyttum áherslum. 18.2.2019 16:30
Bálreið Ásdís Rán segir Söru Heimis enga IceQueen "Mig langaði að staðfesta það að ég á nú einkaleyfi á nafninu IceQueen.“ 18.2.2019 15:15
Daði Freyr og Árný eiga von á sínu fyrsta barni eftir nokkrar vikur Tónlistarfólkið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni og það eftir aðeins nokkrar vikur. 18.2.2019 14:30
Spiluðu með alvöru peninga á risastóru Monopoly spili YouTube-stjarnan MrBeast fékk tvo félaga með sér í lið til að spila Monopoly og sýna frá því á YouTube. 18.2.2019 13:30
Hjörvar hringdi í Jóa Ásbjörns með frábæra hugmynd að auglýsingu Hjörvar Hafliðason var gestastjórnandi í þættinum FM95BLÖ á föstudaginn og fór hann einfaldlega á kostum í þættinum. 18.2.2019 12:30
Hatrið mun sigra í hugljúfri útgáfu Þórdísar Imsland "Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra. 18.2.2019 11:30
Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18.2.2019 10:30
Dáleiðandi flug mörg þúsund starra Á fréttavef BBC má sjá heldur magnað myndband sem sýnir mörg þúsund starra á flugi. 17.2.2019 16:30
PewDiePie varði Valentínusardeginum á Íslandi Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 29 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. 17.2.2019 15:30
Vinalegasta blokkin á Íslandi Í þættinum Ísland í dag á föstudagskvöldið heimsótti Kjartan Atli Kjartansson blokk þar sem andinn þykir einstaklega góður. Íbúar í Eskihlíð 10 og 10a halda spurningakeppnir, grillveislur og börnin hafa meira segja ákveðið að stofna húsfélag. 17.2.2019 14:30