Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts

„Þetta var blanda af hræðslu og spennu. Það hræðast allir að detta undir ís og festast og því var maður auðvitað svolítið hræddur, en svo var þetta líka svo ótrúlega fallegt,“ segir brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson en hann hefur einnig fundið sig vel í fríköfun og stunda þar af krafti.

Myndaveisla frá Söngvakeppninni

Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi.

Svona tekur Jean-Claude Van Damme til

Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk leikarann fræga Jean-Claude Van Damme með sér í innslag sem sýnt var í þætti þess fyrrnefnda.

Sjá meira