Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gler brotnar á þessum hraða

Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá afraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú.

Fyrrverandi makar spila martraðarborðtennis

Þau Dalena og Mike voru eitt sinn saman í ástarsambandi. Inni á YouTube-síðunni Cut má reglulega sjá skemmtileg myndbönd þar sem fólk tekur þátt í allskyns félagslegum tilraunum.

Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka.

GoPro myndbönd ársins 2018

Myndavélafyrirtækið GoPro efndi til samkeppni á dögunum þar sem beðið var notendur vélanna að senda inn flott myndbönd.

Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð

Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019.

Sjá meira