22 söngleikir á tólf mínútum Bretinn James Corden hefur í gegnum árin sýnt að hann er gríðarlega mikill söngleikjaaðdáandi. 20.12.2018 12:30
Gler brotnar á þessum hraða Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá afraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú. 20.12.2018 11:30
Fyrrverandi makar spila martraðarborðtennis Þau Dalena og Mike voru eitt sinn saman í ástarsambandi. Inni á YouTube-síðunni Cut má reglulega sjá skemmtileg myndbönd þar sem fólk tekur þátt í allskyns félagslegum tilraunum. 20.12.2018 10:30
Kjúklingaspjót að hætti Tobbu Marinos Rithöfundurinn og matgæðingurinn Þorbjörg Marinosdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinos, gaf á dögunum út Disney matreiðslubók. 19.12.2018 18:30
Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka. 19.12.2018 17:30
Vala Eiríks velur plötur ársins 2018: „Fékk bónerinn minn aftur“ Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. 19.12.2018 16:30
Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. 19.12.2018 15:30
GoPro myndbönd ársins 2018 Myndavélafyrirtækið GoPro efndi til samkeppni á dögunum þar sem beðið var notendur vélanna að senda inn flott myndbönd. 19.12.2018 14:30
Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19.12.2018 13:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr Tryggð Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Myndin er byggð á Tryggðarpanti, skáldsögu Auðar Jónsdóttur, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2006 í flokki fagurbókmennta, en kvikmyndin verður frumsýnd almenningi í febrúar 2019. 19.12.2018 12:30