„Vantar fleiri skemmtibækur svo ungmenni landsins nenni að lesa“ Leikarinn og grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., er orðinn rithöfundur en hann gaf út bókina Steindi í Orlofi fyrir jólabókaflóðið. 19.12.2018 11:30
„Ég týndi móður minni í þessu sjálfsvígi“ Umræðan um geðheilbrigðismál hefur aukist mikið á undanförnum árum og ekki að ástæðulausu. 19.12.2018 10:30
Orri Freyr velur plötur ársins 2018 Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. 18.12.2018 15:30
Moldríkur pabbastrákur segir sögu sína Bobby Misner er litríkur karakter sem segir sögu sína á YouTube. Misner fæddist í Ástralíu og var hann alinn upp af einstæðri móður sinni. 18.12.2018 14:30
Cardi B gerði James Corden ítrekað orðlausan í Carpool Karaoke Ein vinsælasta tónlistarkona heims Cardi B er nýjasti gestur James Corden í dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke. 18.12.2018 13:30
Grýla og jólasveinarnir skúrkarnir á Netflix Netflix-þættirnir Chilling Adventures of Sabrina hafa verið að slá í gegn að undanförnu en þeir eru byggðir á þáttunum Sabrina the Teenage Witch sem hófu göngu sína árið 1996. 18.12.2018 12:30
Bestu auglýsingar ársins Auglýsingasíðan Adweek hefur valið bestu auglýsingar ársins 2018 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum. 18.12.2018 11:30
„Margir sem vilja meina að maður vilji bara sofa hjá öllum“ Þau Inga Lísa Hansen og Már Jóhann Löve lifa ósköp hefðbundnu lífi. Þau eru trúlofuð, eiga íbúð í efra Breiðholti, vinna hefðbundin störf og eiga tvo glæsilega ketti. Það er þó eitt sem er ekki ýkja hefðbundið og það er að þau eru fjölkær eða polly. 18.12.2018 10:30
Sunna Ben velur plötur ársins 2018 Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. 17.12.2018 17:00
Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku "Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær. 17.12.2018 16:00