Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2.11.2018 14:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í morgun. 2.11.2018 13:00
Sunneva og Saga leikstýra nýjasta myndbandi Mammút: Missti allar myndavélar í sjóinn "Við höfum vitað af hvor annarri í mörg ár og borið virðingu fyrir vinnu hvor annarri. Síðasta haust var okkur báðum boðið að taka þátt í listarecidensíunni Disko Art festival í Grænlandi,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem leikstýrir nýjasta myndbandi Mammút með Sögu Sig. Lagið ber heitið What's Your Secret? 2.11.2018 12:30
Emmsjé Gauti tryllti lýðinn í Eldhúspartýi Gauti Þeyr Másson eða betur þekktur sem Emmsjé Gauti kom fram í Eldhúspartýi FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 2.11.2018 11:30
Staðfestu fréttirnar sem margir biðu eftir Fimmtán árum eftir að Bad Boys kom út er orðið ljóst að þriðja myndin er á leiðinni í kvikmyndahús. 2.11.2018 10:30
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2.11.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2.11.2018 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvember má sjá hér fyrir neðan. 2.11.2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2.11.2018 09:00
Bein útsending: Helstu popparar þjóðarinnar í Eldhúspartý FM957 Eldhúspartý FM957 verður haldið á Hverfisbarnum í kvöld og koma helstu popparar þjóðarinnar fram eins og vanalega á þessum kvöldum. 1.11.2018 20:45
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti