„Ekkert hægt að gera til að þakka fyrir svona gjöf“ Það er ekki sjálfgefið að fólk sé tilbúið að gefa nýra úr sér en þegar ljóst var að Karl Pétur Jónsson þurfti á nýra að halda voru systur hans fljótar að láta athuga hvor þær væru heppilegir gjafar. 2.10.2018 10:15
Jóhanna Guðrún seldi upp á Celine Dion tónleika sína á 30 sekúndum "Seldist upp á 30 sek, aukatónleikar í sölu og ekki margir miðar eftir. You Snooze you lose,“ segir Davíð Sigurgeirsson, eiginmaður söngkonunnar Jóhönnu Guðrúnar, sem ætlar sér að syngja Celine Dion lög í Salnum í Kópavogi þann 16. febrúar næstkomandi. 1.10.2018 16:30
Þrettán ára stúlka kom, sá og sigraði: Brotnaði niður þegar Hudson talaði við hana Hin þrettán ára Kennedy Holmes mætti í bandarísku útgáfuna af The Voice á dögunum og tók lagið Turning Tables með Adele. 1.10.2018 15:30
Sjáðu tryllta stemningu Íslandsmeistara Vals inni í klefa eftir leik Lokaþáttur Pepsi-markanna var í opinni dagskrá Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið og var þá Íslandsmeistaratitill Vals gerð skil í þættinum. 1.10.2018 15:00
Fósturbörn í heild sinni: María fékk lítinn dreng í fóstur Sindri Sindrason hélt áfram að fjalla um fósturkerfið á Íslandi í annarri þáttaröð af Fósturbörnum sem hóf göngu sína á sunnudagskvöldið. 1.10.2018 14:30
Segir konur meira í andlegu ofbeldi og karlar í líkamlegu Dyraverðir óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur og það ekki að ástæðulausu en á dögunum varð dyravörður fyrir fólskulegri líkamsárás í miðbænum. 1.10.2018 12:30
Bera saman hræódýrt sushi og rándýrt sushi Sushi nýtur gríðarlegra vinsælda um heim allan og þekkja það eflaust flest allir hversu mikið getur munað á kostnaðnum. 1.10.2018 11:30
Sveppi og Pétur í vandræðum með fjórfaldan meistara í dvergaglímu Fyrsti þátturinn af Suður-ameríska drauminum var í opinni dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 1.10.2018 10:30
Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1.10.2018 09:02
Stöð 2 í opinni dagskrá næstu daga Stöð 2 er í opinni dagskrá frá 28. september til 3. október. Á Vísi verður hægt að horfa á alla innlenda dagskrá stöðvarinnar í beinni útsendingu. 28.9.2018 16:30