Logi Pedro gefur út nýtt myndband við lagið Fuðri upp Logi Pedro gaf út í dag myndband við lagið Fuðri upp (GOGO) af stuttskífunni Fagri Blakkur sem kom út 21. september. 28.9.2018 15:30
Salatið vex og vex í litla eldhúsinu Vala Matt fór fyrir nokkrum vikum í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hún hitti ritstjórann Auði Ottesen ritstjóra tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn og þar skoðaði Vala með henni þróun íslenskra garða í gegnum áratugina. 28.9.2018 14:45
Gulli Byggir leitar að verkefnum Gulli byggir er komin á stjá og leitar að verkefnum í glænýja þáttaröð. 28.9.2018 14:30
Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28.9.2018 13:30
Sannleikurinn eða kontór á blindu stefnumóti Sumir kannast við það að fara á blint stefnumót en fáir hafa gert það í sjónvarpi. 28.9.2018 12:30
Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. 28.9.2018 11:30
The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28.9.2018 10:30
Góðar eða slæmar fréttir koma eftir helgi: „Hefðum getað selt upp á tvenna tónleika“ "Okkur datt ekki í hug að við myndum selja upp svona fljótt og þurfa að senda fimmtán þúsund manns frá að hverfa. Að meðaltali keypti hver aðili 3 miða og því segir tölfræðin okkur það að við hefðum getað selt upp á tvenna tónleika í gær.“ 28.9.2018 09:30
Svona gerir Eva Laufey kjúkling Milanese Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 27.9.2018 14:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27.9.2018 12:45