Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Salatið vex og vex í litla eldhúsinu

Vala Matt fór fyrir nokkrum vikum í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hún hitti ritstjórann Auði Ottesen ritstjóra tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn og þar skoðaði Vala með henni þróun íslenskra garða í gegnum áratugina.

The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi.

Svona gerir Eva Laufey kjúkling Milanese

Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

„Það erfiðasta sem ég hef gert“

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu.

Sjá meira