Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óborganleg Einkamálskeppni FM95BLÖ

Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. fóru á kostum í þættinum FM95BLÖ á á FM957 á föstudaginn eins og alla aðra föstudaga.

Kevin Hart var skíthræddur við dýrin hans Robert Irwin

Robert Irwin, sem sennilega er þekktastur fyrir að vera sonur krókódílaveiðimannsins Steve Irwin, mætti í heimsókn til spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon nú á dögunum og steig þar í fótspor föður síns, sem mætti reglulega í sama þátt, þegar hann var undir stjórn Jay Leno.

Svona geta drónar aðstoðað við leit og björgun hjá Landsbjörg

"Saga dróna í leit og björgun á Íslandi er frekar stutt og nær aftur til ársins 2015,“ segir Ólafur Jón Jónsson, umsjónarmaður dróna hjá Landbjörg, í innslagi sem sýnt verður í söfnunarþætti Stöðvar 2 og Landsbjargar á Stöð 2 í kvöld.

Sjá meira