Ógleymanleg innkoma í eigið brúðkaup Stephanie Payne gifti sig á dögunum í Texas og hefur innkoma hennar í eigið brúðkaup gengið eins og eldur í sinu um netheima. 12.9.2018 16:30
Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12.9.2018 15:30
Mads Mikkelsen mætir á RIFF þar sem hann verður heiðraður Hinn danski Mads Dittmann Mikkelsen varð heimsþekktur sem illmennið Le Chiffre í James Bond bíómyndinni Casino Royal árið 2006. 12.9.2018 14:30
Birtir daglega veðurspá og stekkur í fallhlíf 95 ára gamall: „Gagnlegt að hafa einhvern tilgang“ Þrátt fyrir að vera 95 ára gamall er veðurfræðingurinn og fyrrverandi Veðurstofustjórinn Páll Bergþórsson hvergi banginn, en líkt og frægt er orðið fór hann í sitt fyrsta fallhlífarstökk á dögunum. 12.9.2018 13:30
Ellefu ára dóttir Stefáns minnist föður síns með myndbandi: „Ég mun sakna þín pabbi“ Stórleikarinn Stefán Karl Stefánsson féll frá þann 21. ágúst eftir baráttu við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 12.9.2018 12:30
Tók frábæra eftirhermu af Fallon í spjalli við Fallon Leikkonan Maya Rudolph var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon á mánudagskvöldið í New York og kom þar í ljós að hún getur tekið frábæra eftirhermu af sjálfum Fallon. 12.9.2018 11:30
Nærmynd af Frey Alexanderssyni: Sáttamiðlarinn í Fellunum Freyr Alexandersson er aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska landsliðsins og hætti hann á dögunum sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en í gærkvöldi var nærmynd af Frey í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 12.9.2018 10:30
Ætla að fara vel með 24 þúsund krónurnar frá Bjarna Ben Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að persónuafsláttur muni hækka um eitt prósent umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. 11.9.2018 16:00
Stórkostlegt lofttrommusóló stal senunni Einn grjótharður stuðningsmaður Baltimore Ravens stal heldur betur senunni uppi í stúku á leik Ravens og Buffalo Bills í NFL-deildinni. 11.9.2018 14:30
Tuttugu stjörnur sem voru saman í skóla Það er alltaf ákveðið ferli að verða heimsfræg stjarna og geta ákveðin smáatriði skipt sköpun í því ferli. 11.9.2018 13:30