Ágústa Eva og Gunni gefa út lag í minningu Lofts Gunnarssonar Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree hafa gefið út lagið The Street en lagið er samið í minningu Lofts Gunnarssonar og helga þau laginu baráttunni fyrir bættum aðbúnaði utangarðsfólks í Reykjavík. 11.9.2018 12:30
Snorri opnar sig um að eiga afmæli 11. september: Upplifir skömm á þessum degi Snorri Barón á afmæli í dag, þann 11. september. Snorri starfar sem almannatengill og ræddi hann við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni í morgun og opnaði sig um það hvernig er að eiga afmæli á þessum degi. 11.9.2018 11:30
Maria er ólétt af þríburum og svona hefur meðgangan þróast Hin norska Maria og Daninn Anders eiga von á þríburum á næstunni og hafa þau myndað alla meðgönguna ítarlega og deilt á Instagram. 11.9.2018 10:30
Rúrik nýr velgjörðarsendiherra: Guðni og Eliza komast ekki á leikinn annað kvöld Rúrik Gíslason landsliðsmaður í fótbolta er nýr velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi og skrifaði hann undir samning þess efnis í dag á Hótel Hilton á Suðurlandsbraut í dag. 10.9.2018 16:00
Verkamaðurinn mætti aftur: Louis hjálpaði Russell í meðferð og hann er að blómstra Anthony Russell er verkamaður frá Liverpool sem mætti aftur í áheyrnaprufu í bresku útgáfuna af X-Factor á dögunum en hann vakti mikla athygli í sömu þáttum fyrir ári síðan, en þá mætti hann glóðarauga á staðinn. 10.9.2018 15:30
Ellen kom pari sem hafði misst allt á óvart Slökkviliðsmaðurinn Eric Johnson var einn af fyrstu viðbragðsaðilum sem mættu á svæðið þegar skógareldur kom upp í Yosemite í Kaliforníu á dögunum og þegar leið á náði eldurinn inn í heimabæ Johnson Redding. 10.9.2018 14:30
Lifði af hryðjuverkin í Útey: „Lifðum af því hann var upptekinn að skjóta aðra“ Þrátt fyrir að vera aðeins þrítug hefur Khamshajiny Gunaratnam, eða Kamzy eins og hún er alltaf kölluð, verið varaborgarstjóri Oslóar undanfarin þrjú ár. 10.9.2018 13:30
Sjáðu Owen Wilson segja wow í kvikmyndum á tuttugu ára tímabili Leikarinn Owen Wilson segir oft á tíðum orðið wow í sínum kvikmyndum og mun oftar en fólk gerir sér í raun fyrir. 10.9.2018 12:30
Yfir átta þúsund sáu Lof mér að falla um helgina Lof mér að falla sló í gegn um helgina í kvikmyndahúsum á Íslandi og er frumsýning hennar fjórða stærsta opnun frá upphafi á íslenskri kvikmynd og stærsta frumsýningarhelgi á íslenskri mynd síðan 2016. 10.9.2018 11:30
Með níu fermetra auka tjaldherbergi inni í stofu Í síðasta þætti af Íslandi í dag á Stöð 2 Vala Matt fór í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hjónin Auður Ottesen og Páll Jökull hafa búið til, úr engu, ævintýralegan garð með ætiplöntum, tjörn og fleira skemmtilegu. 10.9.2018 10:30