Fósturbörn á leið í loftið: Sögur foreldra sem misst hafa börnin frá sér Önnur þáttaröð af Fósturbörnum hefst á Stöð 2 sunnudaginn 23. september og heldur Sindri Sindrason áfram að kynna sér fósturkerfið á Íslandi. 10.9.2018 09:30
Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7.9.2018 14:30
Mætti í áheyrnarprufu og endaði með því að taka Angels með sjálfum Robbie Williams Andy Hofton mætti í prufu í bresku útgáfunni af The X-Factor á dögunum og söng þar frumsamið lag sem hann samdi fyrir tuttugu árum. 7.9.2018 13:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í morgun. 7.9.2018 13:15
Undir Halastjörnu á stærstu kvikmyndhátíð Asíu Undir Halastjörnu tekur þátt í World Cinema hluta Busan, stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4.-13.október, og er þetta jafnframt heimsfrumsýning á myndinni. 7.9.2018 12:30
Verkefnið ekki bara samfélagslegt heldur persónulegt: „Nokkrum árum seinna kærði ég“ Jóhannes Gísli Eggertsson er 24 ára gamall. Hann kallar sig „Jóa lífið“ á Facebook og Snapchat, en heitir ýmsum nöfnum á einkamál.is og Skype, þar sem hann leiðir menn með annarlegar hvatir í gildru – undir því yfirskini að hann sé stúlka fædd árið 2004. 7.9.2018 10:30
Haustspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir september má sjá hér fyrir neðan. 7.9.2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að þú finnir ekki sökudólga Elsku Hrúturinn minn, þvílík heppni fyrir þig það sé að koma haust, þú svífur inn í það eins og vindurinn og lokar fyrir síðasta mánuð sem hefur verið stressandi þrátt fyrir að þú hafir verið á hárréttri leið í lífinu. 7.9.2018 09:00
Hörkupartý í Hörpunni Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax hafa undirritað samstarfssamning á Kolabrautinni í Hörpu við hátíðlega athöfn í gær. 6.9.2018 17:00
Magni kominn í nýtt band sem gefur út lagið Á augabragði Magni Ásgeirsson og bandið Svartfell hafa gefið út lag saman og ber það nafnið Á augabragði. 6.9.2018 16:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti