Hrúgast inn tilkynningar um holur í vegum Vefgátt muni vonandi auðvelda fólki að leita réttar síns 8.4.2020 19:57
Blíðskaparveður um páskana Það verður bara hið ágætasta veður um páskana að mati veðurfræðings. 8.4.2020 19:19
Bjóða upp á skammtímahúsnæði fyrir fólk á vergangi vegna faraldursins Komið verður á fót sérstakri móttöku sem er opin allan sólarhringinn og býður upp á skammtímahúsnæði fyrir þá sem eru í húsnæðisvanda vegna COVID-19 8.4.2020 18:55
Vinna að rafrænum undirskriftum vegna faraldursins Dómsmálaráðuneytið segist nú vinna að því að bjóða upp á rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fyrirhugaðar eru 27. júní næstkomandi. 8.4.2020 18:44
Fleiri tilkynningar til barnaverndar Barnavernd Reykjavíkur merkir fjölgun á tilkynningum til stofnunarinnar í nýliðnum marsmánuði, ekki síst frá almenningi. 8.4.2020 17:54
Landspítala gert að greiða tugi milljóna vegna mistaka við uppsetningu þvagleggs Landspítala hefur verið gert að greiða sjúklingi rúmlega 41 milljón, auk hárra vaxta, vegna læknamistaka árið 2012. 8.4.2020 17:36
Búðu til þitt eigið páskaegg Halldór Kristján Sigurðsson kennir réttu handtökin við páskaeggjagerð. 8.4.2020 17:07
Segir Bandaríkin íhuga að stöðva greiðslur til WHO Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að frysta greiðslur sínar til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vegna þess sem forseti Bandaríkjanna telur vera „kínverska slagsíðu“ í starfsemi stofnunarinnar. 7.4.2020 23:47
Vill að Danmörk opni hraðar Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er ósáttur við það hvernig eftirmenn hans í ríkisstjórn landsins ætla sér að aflétta takmörkunum í landinu vegna kórónuveirunnar. 7.4.2020 22:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent